16.4.2007 | 08:11
Smánarbætur
Bæturnar sem landeigendur fá fyrir glatað land úr hendi Landsvirkjunar eru mjög lágar. Fyrir nokkrum misserum voru fyrrum framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins úrskurðaðar rúmlega 200 milljónir fyrir tæpa 4 hektara lands sunnan við Rauðavatn. Ef sami maður hefði verið landeigandi Brúar, hversu mikið hefði hann borið úr bítum nú? Ef þríliðuútreikningur væri notaður, væru bæturnar milli 50 og 60 milljarðar sem nær auðvitað engri átt en möguleiki væri að finna einhvern milliveg.
Ómar Ragnarsson og fleiri hafa gert þetta landssvæði mun verðmætara með því að opna fyrir okkur sem ekki þekktum gjörla þetta svæði. Nú er það aðeins til í minningu okkar og sérstök náttúra þess verður aldrei endurheimt í þeirri mynd sem það var í þegar ákveðið var að fórna því - kannski fyrst og fremst til að rétta fjárhag ítalsks stórfyrirtækis við og forða því frá gjaldþroti - ekki síður að styðja við atvinnumál Austfirðinga.
Mosi
Landsvirkjun greiðir 63,7 milljónir fyrir land sem fer undir Hálslón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver er munurinn á íbúðaverði á þessum tveimur stöðum Reykjavík og t.d Egilsstöðum og lóðaverði ?
Jóhann J+ohannsson (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 08:32
Sennilega verður seint byggt á þessari dýrustu lóð Íslandssögunnar því hún er á helgunarsvæði þjóðbrauta: Suðurlandsveg við Rauðavatn að norðaustan, að Breiðholstbraut að austan. Fyrir vestan er austasti hluti Seláshverfis.
Hugsanlega mætti byggja þarna bensínstöð eða fyrir einhverja áþekka starfsemi. Kannski að Reykjavíkurborg fái yfir 200 milljónir fyrir byggingaréttinn til að fá tilbaka útlagt fé?
Guðjón Sigþór Jensson, 16.4.2007 kl. 08:51
Ég sé að enginn trúir í raun á loftslagsbreytingar vegna íhlutunar mannsins, þetta land að sjálfsögðu miklu dýrmætara ef yfirborð sjávar hækkaði fyrir austan og gróður næði hærra. En sleppum öllu gríni, þetta er rán um hábjartan dag.
Hvað næst, einkavinavæða Landsvirkjun þar sem þessi eign endar hjá Reykjavíkuraðlinum. Er þetta ekki farið að minna á Katólsku kirkjuna sem átti orðið allt, örfáir í Reykjavík eða Flórída eiga fiskinn í sjónum, vatnið í ánum etc. etc.
Þetta í raun draumur vinstri og hægri fasista. Vinstri fasistar ættingja embættismannakerfið í Reykjavík sem fær vinnu við að stjórna eignum hægri fasistanna sem eiga allt, alþýðan eignarlaus eða með leifi til þess að borga fasteignakatta og erfðarskatta að því sem það heldur sig eiga þangað til það verður tekið.
Þetta sama gerðist með eigur eins mesta listamanns Íslands, Reykjavíkurvaldið gat ekki þolað að listamaður sem það þóttist eiga ætti fjölskyldu.
Og hver er tilgangurinn með þessu öllu? Hef komist að þeirri niðurstöðu, að embættismannakerfið í Reykjavík vilji fá allt undir eins og kirkjan á sínum tíma til þess að tryggja sig og sína. Eins og í Sovét á sínum tíma eigi börnin að taka við foreldrunum í kerfinu. Þetta árátta í okkur öllum sem kemur svona fram í íslenska valdakerfinu, arfur gamla embættismannakerfisins undir Dönum. Kv. Ingimundur Kjarval
Ingimundur Kjarval, 16.4.2007 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.