Mögnuđ samlíking

Hafi bandaríski prófessorinn ţökk fyrir ađ vekja athygli á ţessum möguleika ţeim sem valdiđ hefur . Ţví miđur hefur heimurinn setiđ uppi međ allt of marga brjálćđinga en verst er ţegar ţeir ná ţeirri ađstöđu ađ fara međ allt of mikiđ vald og kann ekki ađ fara međ ţađ til hagsbóta fyrir alţjóđ.

Bush forseti hefđi mátt lesa sig betur til áđur en hann fór í herferđ gegn hryđjuverkum. Kannski ţađ hefđi veriđ betur ađ rannsaka ţessar hrćđilegu árásir og hefja opinbera málsókn gegn ţeim sem ábyrgđ höfđu eđa tengdust ţeim. Fáum fréttum fer af ţeim málum.

Bismark líkti stríđi viđ helvíti á jörđu og ţekktust í ţá tíđ ekki breiđu spjótin á sviđi hernađartćkninnar: atómsprengjur, kafbátar, skriđdrekar né flugvélar sem hafa margfaldađ afköst í stríđi og ná ađ eyđileggja og tortíma meira á styttri tíma en nokkurn tíma áđur í sögunni.

Í byrjun 19. aldar setti ţýskur herforingi Carl von Clausewitsch (1780-1831) saman sígilt rit um stríđ og stríđsrekstur sem enn er töluvert lesiđ: Vom Kriege. Ţar gerir von Clausewitsch sem tók ţátt í blóđugum átökum Napóleónsstyrjaldanna grein fyrir ađ ţađ geti svo sem veriđ allt í lagi ađ hefja stríđ en međ vissum skilyrđum: Ekki dugar eitt og sér ađ ţjálfa vel mikinn og góđan her, heldur ţarf undirbúningur ađ vera hinn vandađsti, tilgangurinn međ stríđinu ljós og hvađa markmiđ vćri međ ţví ađ hefja stríđ. En ţađ sem skipti mestu máli vćri hvernig ćtti ađ ljúka stríđinu og sá sem lýsir yfir stríđi VERĐUR ađ hafa einhverjar hugmyndir hvernig á ađ ljúka ţví. Oft hefur stríđsgćfan snúist skyndilega hversu vel og vandlega lagt var af stađ og herförin fariđ fjandans til. Kannski von Clausewitsch hafi haft drambsemi Napóléons í huga ţegar hann réđst međ ađ ţví virtist međ óvígan her inn í Rússland 1812 en sú för varđ hin hörmulegasta sem kunnugt er af sögunni.

Kannski ađ herferđ sú endurtaki sig enn á ný međ ţessu rándýra og umdeilda hernađarbrölti Bush bandaríkjaforseta í Írak og kannski fleiri landa á nćstkomandi misserum.

Kannski ađ Bush ćtti ađ kynna sér rit Carl von Clausewitsch sem til er í enskri ţýđingu ágćtlegri: On war. En vonandi er stríđsforseti Bandaríkjanna orđinn sćmilega lćs en heyrst hafa raddir ađ hann hafi lengi veriđ vart nema stautfćr og hafi lesiđ ađallega myndabćkur um kúreka drepa indíána sér til dundurs og skemmtunar.

Mosi

 


mbl.is Mikil viđbrögđ viđ grein háskólaprófessors um sprengjuárás á Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband