2.4.2007 | 16:16
Haminguóskir Hafnfirðingar!
Að ósi skal á stemma - segir hið fornkveðna. Einhvern tíma er leikur sá sem hafinn er - úti.
Þessi kosning er mjög áhugaverð fyrir margra hluta sakir. Hugmynd sveitarstjórnar að fá íbúunum ákvörðunarvald í kosningum um erfiða ákvörðun er til þess fallið að skapa betri starfsfrið innan bæjarstjórnar og að þar magnist ekki deilan meir en nauðsyn ber til. Framkoma og æðruleysi bæjarstjórans er sérstaklega til fyrirmyndar. Hann vill ekki gefa upp hvað honum sýnist um málið, það skiptir ekki máli, heldur það sem meirihlutinn vill. Hann er bæjarstjóri allra Hafnfirðinga!
Í aðdraganda kosninganna er eftirtektarvert hversu einn aðilinn, Alkan, sem málið varðar sérstaklega, verður óhjákvæmilega mjög virkur þátttakandi í þessum mikla slag. Mörgum fannst að þegar heilsíðuauglýsingar fóru að birtast í fjölmiðlum að spyrja mætti: þarf að spyrja að leikslokum?
Eftir kosninguna var fréttin um að fleiri hefðu flust til Hafnarfjarðar en í raun reyndist eftir upplýsingum sem bæjarstjórnin hafði fengið frá Hagstofu, vekur einning umhugsun. Hve mikilvægt er að kanna heimildir vandlega áður en þær eru teknar alvarlega. Sögusagnir sem síðan reynist vera út í hött var fleygt fram eins og um sannindi væri um að ræða. Samtökin Hagur Hafnarfjarðar þyrftu núna að líta í eiginn barm og skoða hvort ekki sé ástæða að biðjast afsökunar á frumhlaupinu.
Að koma fyrr friði á undir svona kringumstæðum er mikilvægt. Nú mun umræðan ganga út á hvort rétt hefði verið að standa öðru vísi að þessari skoðanakönnun. Ef þessi ákvörðun hefði verið tekin í bæjarstjórn er sennilegt að deilurnar hefðu haldið áfram og jafnvel langt út fyrir vettvang Hafnarfjarðar. En svo virðist sem allir bæjarfulltrúar hafi verið meðvitaðir um hversu nauðsynlegt er að við hugum betur að leggja um erfið mál undir atkvæði fleiri en kjörinna fulltrúa.
Megi oft verða minnst á það hugrekki og það þor sem meirihluti Hafnfirðinga sýndi með afstöðu sinni. Kannski að nú verði vendipunktur varðandi þessi álmál í litla íslenska samfélaginu okkar. Áliðnaður er ekki eintómur ljúfur dans á rósum, öðru nær, hann á einnig sínar dökku hliðar sem ekki má síður horfa fram hjá.
Mosi
Engin óeðlileg fjölgun á kjörskrá í Hafnarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.