1.4.2007 | 11:24
Straumhvörf í álvæðingu
Lesendur góðir!
Þessi skoðanakönnun í Hafnarfirði mun að öllum líkindum vera minnst þegar straumhvörf urðu í íslenskum þjóðmálum. Allt frá aldamótunum hefur verið gjörsamlega blind virkjanastefna í landinu, knúinn af auðmagni og skyndigróða. Jafnvel hefur versti virkjanakosturinn verið valinn af ríkisstjórninni til að afla sér stundarfylgis í kosningum.
Ríkisstjórnin íslenska hefur lagt allt of mikla áherslu á álbræðslur í stað þess að efla smáfyrirtæki, sprotana sem eiga eftir að vaxa og dafna. Athyglisvert er að fyrir um 5 árum var ríkisstjórninni bent á að nauðsynlegt væri að undirbúning að leggja fleiri ljósleiðara til landsins til þess að tölvufyrirtæki gætu vaxið áfram.
Ísland gæti orðið mjög álitlegur kostur fyrir að vera miðstöð upplýsingaflæðis í heiminum. Forseti okkar Ólafur Ragnar Grímsson ræddi fyrir skömmu við Bill Gates sem lagði við hlustir. Öll þessi miðlæga upplýsingastarfsemi með tengingar netþjóna út um allan heim kallar nefnilega einnig á mikla orku. Og ekki skemmir fyrir að hún sé fengin úr iðrum jarðar. Og álbræðslur þurfasamkeppni um orkuverðið, sennilega geta tölvufyrirtækin greitt vel fyrir orkuna sem þeir kynnu að kaupa.
Hvers vegna Bill Gates hlustar fremur á Ólaf Ragnar en ríkisstjórnin? Er það kannski vegna þess að hún er gjörsamlega týnd og tröllum gefin í álkeldunni djúpu og kemst ekki upp úr henni? Mín vegna mætti hún daga þar uppi eins og gömlu draugarnir forðum!
Neinei: allur krafturinn var lagður að fá hingað til landsins fleiri álbræðslur eins og þetta væri það eftirsóknarverðasta fyrir Íslendinga. Vitið þið lesendur góðir hvar verið er aðbyggja álbræðslur í dag og á næstu árum? Á heimasíðu Landsvirkjunar (www.lv.is) má lesa skýrslu um þessi mál og ekkihefur verið að vekja neina athygli á á þeim bæ. Eftirtektarvert er að hvergi í Evrópu er verið að byggja álbræðslu fyrir utan Ísland - nema nema í Rússlandi!!! Er það tilviljun? Svo er auðvitað verið að byggja víða í þróunarríkjunum þar sem auðhringarnir hafa öll örlög heilu þjóðanna í hendi sér. Erþað sem við erum aðsækjast eftir að þurfa að spyrja þá álbræður Alkan og Alkóa hvort við mættum gera e-ð þegar okkur dettur e-ð annað í hug en kemur þeim að gagni?
Þá er verið að byggja álbræðslur í Kína en þar mun álnotkun væntanlga aukast mjög mikið eða verður notað í nágrannalöndunum.
Við Íslendingar þurfum aðra ríkisstjórn sem hefur alla burði til að leggja sig betur fram að fylgjast með straumi tímans. Gamaldags áliðnaður á ekkiað vera sú sýn sem erlendir ferðamenn berja fyrst augum. Hafnfirðingar sjá fram á að lokast af álbræðslunni í sínum skipulagsmálum ef hún hefði fengið að stækka mjög verulega eins áætlanir stóðu til.
Ég vil óska Hafnfirðingum til hamingju með ákvörðun sem byggð er bæði á skynsemi og framsýni.
Mosi
Ögmundur: Þáttaskil í deilum um virkjanastefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek ofan fyrir Hafnfirðingum fyrir að hafa þorað að standa gegn stóriðjustefnunni. Við íslendingar erum 50 árum á eftir öðrum Evrópu þjóðum með blessaða iðnbyltinguna... við erum alltaf svolítið á eftir öðrum..Stjórnvöld hafa setið aðgerðarlaus þegar að tölvufyrirtæki flýja land með sína framleiðslu en kaupa svo allt hrátt og eru tilbúnir að gera hvaða ívilnanir sem er fyrir þá sem vilja koma og byggja upp áliðnað hér..Held að það hefði verið nær að standa við bakið á þeim fyrirtækjum sem eru hér fyrir ekki síst í tölvugeiranum en nei.."ál" glýju glampinn skín úr augum allra í ríkisstjórninni... Það er við hæfi að söngur um þá sé sunginn sem hljómar svona:,, Þú hugasar ekki um neitt nema "ál" og aftur "ál"..það kemst ekkert annað að í huga þínum nema "ál" og aftur "ál"Þessi stjórn verður ekki þekkt sem "viðreisnar" heldur sem "álvers" reisnar....Ef að þessi álæðis stefna fær að halda áfram þá verða það álver sem verða kennileiti landsins úr lofti en ekki jöklarnir.Þá verður við hæfi að kalla landið "Ál" land en ekki "Ís"land.
Agný, 1.4.2007 kl. 12:07
Ef það urðu straum við kosninguna í Hafnarfirði... verða þá ekki aftur strumhvörf við kosningu á Húsavík?
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.4.2007 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.