19.5.2014 | 16:42
Á hraðferð í nýtt hrun?
Sá tími er liðinn að Sjálfstæðisflokkurinn fullyrti drjúgum að honum væri einum flokka treystandi að fara vel með fjármál þjóðarinnar. Og með Framsóknarflokkinn í forystusæti ríkisstjórnarinnar bendir flest til að nú sétt allt á fullt í næsta hrun.
Þessir tveir flokkar hafna að leitað sé að stöðugleika með því að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Þeir vilja auka veltuna í umferð til þss að innfluutningur aukist sem mest og þá er stöðugleikinn eitthvað sem ekki er lengur fyrir hendi.
íslenska krónan er gamall bastarður sem Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa ofurtrú á. Gengi krónunnar stóð hæst þegar bygging Kárahnjúkavirkjunar var í algleymi og dollararnir streymdu inn í íslenskt hagkerfi meir en nokkru sinni áður. Spákaupmennskan varð að pótamkíntjöldum ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar, Halldórs Ásgrímssonar og Geirs Haarde, engin varkárni aðeins glannaskapur skyldi vera aðalatriði hægrimanna.
Mjög margir fá núna greiðslur sem greiða auðlgðarskatt og hátekjuskatt. Þetta eru þjóðfélagshópar sem græddu margir hverjir á hruninu og borga ríkullega í kosningasjóði íhaldsflokkanna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokka. Þá gera útgerðarmenn sem fengu kvótann til brasks og hagræðingar.
Hrunadansinn er hafinn að nýju og að sjálfsögðu munu þeir félagar Bjarni og Sigmundur kenna vinstri mönnum um allt sem aflaga fer.
Viðskiptajöfnuður gæti stórversnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 243613
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.