Á hraðferð í nýtt hrun?

Sá tími er liðinn að Sjálfstæðisflokkurinn fullyrti drjúgum að honum væri einum flokka treystandi að fara vel með fjármál þjóðarinnar. Og með Framsóknarflokkinn í forystusæti ríkisstjórnarinnar bendir flest til að nú sétt allt á fullt í næsta hrun.

Þessir tveir flokkar hafna að leitað sé að stöðugleika með því að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Þeir vilja auka veltuna í umferð til þss að innfluutningur aukist sem mest og þá er stöðugleikinn eitthvað sem ekki er lengur fyrir hendi.

íslenska krónan er gamall bastarður sem Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa ofurtrú á. Gengi krónunnar stóð hæst þegar bygging Kárahnjúkavirkjunar var í algleymi og dollararnir streymdu inn í íslenskt hagkerfi meir en nokkru sinni áður. Spákaupmennskan varð að pótamkíntjöldum ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar, Halldórs Ásgrímssonar og Geirs Haarde, engin varkárni aðeins glannaskapur skyldi vera aðalatriði hægrimanna.

Mjög margir fá núna greiðslur sem greiða auðlgðarskatt og hátekjuskatt. Þetta eru þjóðfélagshópar sem græddu margir hverjir á hruninu og borga ríkullega í kosningasjóði íhaldsflokkanna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokka. Þá gera útgerðarmenn sem fengu kvótann til brasks og hagræðingar.

Hrunadansinn er hafinn að nýju og að sjálfsögðu munu þeir félagar Bjarni og Sigmundur kenna vinstri mönnum um allt sem aflaga fer.


mbl.is Viðskiptajöfnuður gæti stórversnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 243613

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband