Hvar er kjafturinn á Hönnu Birnu núna?

Sú var tíđin ađ fátćkt verkafólk tók sér verkfallsrétt. Ţađ átti engu ađ tapa. Ţađ var jafn illa sett á ofurlágu laununum eđa hafa ekkert. 

Nú er svo komiđ ađ venjulegt launafólk, flest á fremur lágum launum vill ekki taka ţátt lengur í verkföllum: Ţađ á hćttu ađ standa ekki í skilum og ţátttaka í verkföllum reynist ţví dýrari leiđ ađ betri kjörum en ađ sćtta sig viđ lágu launin áfram.

Aftur á móti hafa hátekjumenn tekiđ verkfallsvopniđ upp á sína arma til ađ knýja á stórhćkkun tiltölulega hárra launa. Verkfallsţáttaka ţeirra skiptir ţá nánast engu ţó svo ađ ţeir verđi af einhverjum tekjum nokkra daga.

Hins vegar er heil atvinnugrein, ferđaţjónustan í heild, sem verđur fyrir verkfallsvopni hálaunamannanna. Ferđaţjónustan hefur fariđ vaxandi og má ekki undir neinum kringumstćđum grafa undan henni.

Mér finnst núverandi ríkisstjórn vera nokkuđ reikul og ráđvillt í ţessu máli. Innanríkisráđherrann Hanna Birna hefur oft veriđ nokkuđ stóryrt og hvöss á köflum. Núna situr hana nánast hljóđa og ţađ eina sem hún lćtur hafa eftir sér er eins og smátíst í litlum fugli ađ vonandi leysist ţetta einhvern veginn!

Hvar er stóri kjafturinn núna á ţessari konu? Hvers vegna hótar hún ekki öllu illu, verđi ekki samiđ strax verđi lögum beitt ađ stoppa verkfalliđ og forđa landinu frá stórtjóni?

Varđandi verkfalliđ má spyrja: Er um skemmdarverk ađ rćđa eđa telst ţetta vera eđlilega leiđ ađ hćkka laun hátekjumanna? 

Verkföll er mjög gamaldags ađferđ í ţeirri viđleitni ađ hćkka launakjör. Ţví verđur ađ finna ađrar leiđir til ađ leysa kjaradeilur. Kannski gćti gerđadómur veriđ góđ leiđ ţar sem deiluađilar velja sjálfir til jafns í gerđadóminn og ríkissáttasemjari verđi oddamađur.

Ţessi uppákoma lýsir vandrćđagangi ţessarar ríkisstjórnar betur en nokkuđ annađ. Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs er greinilega međ hugann úti í einhverjum óskiljanlegum ţrćtumóum í stađ ţess ađ stjórna landinu međ hagsmuni ţjóarinnar allrar í huga. 

 


mbl.is Ógnar 500 flugferđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband