13.5.2014 | 08:42
Hvar er kjafturinn á Hönnu Birnu núna?
Sú var tíđin ađ fátćkt verkafólk tók sér verkfallsrétt. Ţađ átti engu ađ tapa. Ţađ var jafn illa sett á ofurlágu laununum eđa hafa ekkert.
Nú er svo komiđ ađ venjulegt launafólk, flest á fremur lágum launum vill ekki taka ţátt lengur í verkföllum: Ţađ á hćttu ađ standa ekki í skilum og ţátttaka í verkföllum reynist ţví dýrari leiđ ađ betri kjörum en ađ sćtta sig viđ lágu launin áfram.
Aftur á móti hafa hátekjumenn tekiđ verkfallsvopniđ upp á sína arma til ađ knýja á stórhćkkun tiltölulega hárra launa. Verkfallsţáttaka ţeirra skiptir ţá nánast engu ţó svo ađ ţeir verđi af einhverjum tekjum nokkra daga.
Hins vegar er heil atvinnugrein, ferđaţjónustan í heild, sem verđur fyrir verkfallsvopni hálaunamannanna. Ferđaţjónustan hefur fariđ vaxandi og má ekki undir neinum kringumstćđum grafa undan henni.
Mér finnst núverandi ríkisstjórn vera nokkuđ reikul og ráđvillt í ţessu máli. Innanríkisráđherrann Hanna Birna hefur oft veriđ nokkuđ stóryrt og hvöss á köflum. Núna situr hana nánast hljóđa og ţađ eina sem hún lćtur hafa eftir sér er eins og smátíst í litlum fugli ađ vonandi leysist ţetta einhvern veginn!
Hvar er stóri kjafturinn núna á ţessari konu? Hvers vegna hótar hún ekki öllu illu, verđi ekki samiđ strax verđi lögum beitt ađ stoppa verkfalliđ og forđa landinu frá stórtjóni?
Varđandi verkfalliđ má spyrja: Er um skemmdarverk ađ rćđa eđa telst ţetta vera eđlilega leiđ ađ hćkka laun hátekjumanna?
Verkföll er mjög gamaldags ađferđ í ţeirri viđleitni ađ hćkka launakjör. Ţví verđur ađ finna ađrar leiđir til ađ leysa kjaradeilur. Kannski gćti gerđadómur veriđ góđ leiđ ţar sem deiluađilar velja sjálfir til jafns í gerđadóminn og ríkissáttasemjari verđi oddamađur.
Ţessi uppákoma lýsir vandrćđagangi ţessarar ríkisstjórnar betur en nokkuđ annađ. Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs er greinilega međ hugann úti í einhverjum óskiljanlegum ţrćtumóum í stađ ţess ađ stjórna landinu međ hagsmuni ţjóarinnar allrar í huga.
![]() |
Ógnar 500 flugferđum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:57 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 243855
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.