5.5.2014 | 21:06
Er Hanna Birna kjaftstopp?
Hanna Birna er þekkt fyrir að taka stórt upp í sig og sjálfsagt er Davíð Oddsson hennar mikla fyrirmynd. Hún hefur fram að þessu verið þekkt fyrir að svara rækilega fyrir sig.
En nú virðist sem innanríkisráðherrann sé kjaftstopp. Í viðtali við DV menn í Kastljósi í kvöld kemur í ljós að þeirra sögn að dómur Hæstaréttar byggist á gögnum úr Innanríkisráðuneytinu sem ráðherrann segir ekki hafa komið þaðan.
Hanna Birna er ekki nein sáttamanneskja. Hún minnir á gufuvaltarann Hitler sem skildi allt eftir mélinu smærra við undirbúning malbikunar á götum Reykjavíkur hérna um árið. Nú má berja valtara þennan augum í Samgöngusafninu á Skógum.
Hanna Birna sver sig við gamaldags stjórnmálamenn sem töldu sig geta komist upp með allt. Núna eru uppkomnir nýir tímar þar sem yfirvegun, rök og sanngjarnar samræður geta farið fram.
Hanna Birna er eins og gamaldagsstjórnmálamennirnir sem töldu sig komast upp með allt. Núna er ríkisstjórnin komin að vatnaskilum: Hún kemst ekki upp með neitt fremur en Hanna Birna með illa undirbúnum og ígrunduðum ákvörðunum. Við Íslendingar höfum fengið okkur fullsadda af ráðamönnum sem telja sig vita betur en venjulegt fólk og vilja ráða málum sem þjóðin er ekki sátt við.
Hvenær skipt verður um meirihluta í þinginu og þar með nýja ríkisstjórn kann að verða fyrr en síðar og væri þjóðþrifaráð. Gamli stjórnunarhátturinn er kominn að endaspori:
Við þurfum að fá nýja stjórnarskrá í þessu landi!
Við þurfum að efla mannréttindi í þessu landi!
Og við þurfum að efla lýðræðið í landinu og bæta stjórnkerfið!
Og við þurfum umfram allt að efla frelsi þjóðarinnar að fá að ráða sínum eigin málum til að efla og bæta hag okkar allra, ekki bara örfárra!
Leiðin kann að vera greiðfærust að markmiðinu gegnum Evrópusambandið sem er eins og drekinn í Babýlon í augum núverandi ríkisstjórnar. Fáni Evrópusambandsins er tákn allra um von um betri tíma.
Við þurfum við ekki að njóta leiðsagnar pólitískra afglapa.
Hingað og ekki lengra Hanna Birna!
Hingað og ekki lengra Gunnar Bragi!
Hingað og ekki lengra Sigmundur Davíð!
Vilja að Hanna Birna segi af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...yawn...
Ferðu ekki sjálfur að verða leiður á þessari tuggu þinni ?
Allir aðrir eru það.... fyrir löngu
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 16.5.2014 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.