Hver eru mikilvćgustu málin?

Greinilegt er ađ verkstjórn á Alţingi mćtti vera betri.

Ţegar lítt mikilvćg mál eins og óćskilegar tyggjóklessur eru í umrćđu en ekki sem skiptir ţjóđina mestu máli, ţá er eitthvađ mikilvćgt ađ. 

Fyrrum voru ţingmenn á launatöxtum sem samsvarađi töxtum Dagsbrúnarverkamanna í Reykjavík. Núna eru ţeir ţokkalega vel launađir sem nemur um ţreföldum ef ekki fjórföldum atvinnuleysisbótum, - og allt áriđ! Í ţá daga voru vinnubrögđ á ţingi ef til markvissari, ţá var ţingtíminn miđađur viđ hormónastarfsemi sauđkindarinnar og ţá ţurfti ríkisstjórn oftast ađ semja viđ stjórnarandstöđuna til ađ ljúka ţinginu međ reisn. Stundum tókst ţađ en auđvitađ ekki alltaf. Sum mál drógu dilk á eftir sig og ollu mikillri tortryggni og jafnvel fullum fjandskap eins og ađild ađ Nató 1949. Í dag finnst okkur einkennilegt ađ ekki hafi veriđ unnt ađ ná breiđari samstöđu um ţađ mál rétt eins og ađild ađ Evrópuambandinu í dag, rúmum 60 árum síđar.

Ţau mál sem mestu skiptir fyrir ţjóđina varđa atvinnuhagi okkar, hag og velferđ okkar. Eg skil ekkert í ţví hvers vegna ekki megi t.d. endurskođa svonefnd skógrćktarlög frá 1955 sem eru ákaflega orđin fornfáleg og gjörsamlega ekki í neinu sambandi viđ nútímann. 

En oft er ađferđ umdeildra stjórnarherra sú ađ draga athyglina frá ađalatriđunum en smámálin og aukaatriđin fái meira vćgi. 


mbl.is Tyggjóklessur rćddar á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 243613

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband