8.4.2014 | 19:51
Skynsamleg ákvörđun
Ţegar Norđmenn hófu ađ senda okkur Íslendingum jólatré 1951 var Ísland nánast skóglaust land. Frá miđri síđustu öld hefur veriđ plantađ trjáplöntum í hátt í 50.000 hektara lands eđa um 500 km2. Og vöxtur grenitrjáa af erlendum uppruna hefur veriđ međ ólíkindum, vöxtur hér á landi gefur vextinum í upprunalandinu lítiđ eftir.
Í dag eru víđa tré komin í 25 metra hćđ og dćmi um jafnvel meiri vöxt. Ísland er í barrskógabeltinu ţar sem vöxturinn fer eftir ýmsum náttúrulegum ađstćđum, úrkomu, hita, vindum, birtu og jarđvegi. Og víđa ţarf ađ grisja, viđ eigum víđa góđ torgtré og ţađ kostar ekki nema brot af kosnađinum ađ koma jólatré alla leiđ frá Skandinavíu. Og ekki má gleyma ađ međ óţarfa innflutningi jólatrjáa er alltaf mikil hćtta af innflutningi óćskilegra fylgifiska skađleg skordýr sem auka álag á varnarmátt ungskóganna okkar.
Norđmenn vilja breyta jólagjöfinni eđa öllu heldur jólatrénu. Ţeir vilja bćta okkur ţetta međ aukinni menningu og ţví ber ađ fagna.
Nođmenn hafa mjög góđa og fjölbreytta menningu bćđi á sviđi bókmennta, tónlistar og fleiri lista. Eg fagna ţví ađ fá meira ađ heyra og sjá frá ţví góđa og fagra landi Noregi.
Íslendingar fá ekki fleiri jólatré | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En ţađ er alveg ágćtis vöxtur á grenitrjám í Bretlandi. Mér finnst ađ náttúruverndarsjónarmiđ ţeirra Norđmanna ćttu ađ vera jafngild hvar sem er í Evrópu..............
Jóhann Elíasson, 8.4.2014 kl. 20:08
Viđ eigum fullt af fallegum trjám hér á landi núna til dags. Til hvers eru menn ađ vćla um ađ fá ekki norsk jólatré á Austurvöll?
Úrsúla Jünemann, 9.4.2014 kl. 22:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.