1.3.2014 | 18:41
Hvar fást fánar Evrópusambandsins?
Sú söluvara sem eg hygg að myndi ganga vel út á þessum andófstímum gegn lygurum ríkisstjórnarinnar sé Evrópusambandsfáninn.
Nokkrir slíkir hafa sést á mótmælafundum en sjálfur hefi eg áhuga að fá mér einn.
Fyrir mér er Evrópusambandið raun hæfur valkostur ef vandað sé til verka en ekki þessi handabaksvinna og lygavefur núverandi ráðamanna. Það er nú svo að innan Evrópusambandsins er kappkostað að rækta og efla mannréttindi og lýðræðislega starfsemi. Hatursáróður og rangfærslur setja mark sitt á málsástæður ríkisstjórnarinnar.
Fjöldi fólks á samstöðufundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku karlinn minn. Hverjir skyldu nú hafa logið mest varðandi ESB vegferðina? Nefnum engin nöfn, en fyrsti stafurinn er "samfylkingin".
Kristján Þorgeir Magnússon, 1.3.2014 kl. 19:56
Andsinnar logið mest. Spurningin er eiginlega hvort Andsinnar hafi nokkurntíman sagt satt í nokkru einast atriði er varðar ESB. Allt lygi sem þeir láta frá sér.
Enda eru þeir núna með allt á hælunum. Kallagreyin.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.3.2014 kl. 20:50
Byrjar á um 40 mín.
http://www.ruv.is/sarpurinn/vikulokin/01032014-0
Varaformaður samninganefndar hafnar því að um ,,aðlögunarviðræður" sé að ræða. Þ.a.l. er það enn ein lygi andsinna (segja andsinnar einhvertíman satt? Afhverju eruð þið alltaf að ljúga andsinnar? Hvað hefur þjóðin gert ykkur??)
Næst kemur það merkilega að samninganefndin ræddi við ESB um skilgreiningu um sérstöðu Íslands álíka og ,,Ystu svæði" hafa.
Og nú skal fólk halda sér: Því var ekki hafnað af ESB!!!
Hallóó? Heyrir einhver??
Þetta eru stórmerk tíðindi og uppljóstranir.
Andsinnar með allt á hælunum.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.3.2014 kl. 20:51
http://www.od43.com/ZZ2.html
Jón Steinar Ragnarsson, 1.3.2014 kl. 21:17
Fáni ESB fást ókeypis að Hallveigarstí 1.
Ingvar, 1.3.2014 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.