Hvar fást fánar Evrópusambandsins?

Sú söluvara sem eg hygg að myndi ganga vel út á þessum andófstímum gegn lygurum ríkisstjórnarinnar sé Evrópusambandsfáninn.

Nokkrir slíkir hafa sést á mótmælafundum en sjálfur hefi eg áhuga að fá mér einn.

Fyrir mér er Evrópusambandið raun hæfur valkostur ef vandað sé til verka en ekki þessi handabaksvinna og lygavefur núverandi ráðamanna. Það er nú svo að innan Evrópusambandsins er kappkostað að rækta og efla mannréttindi og lýðræðislega starfsemi. Hatursáróður og rangfærslur setja mark sitt á málsástæður ríkisstjórnarinnar.

 


mbl.is Fjöldi fólks á samstöðufundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Þorgeir Magnússon

Elsku karlinn minn. Hverjir skyldu nú hafa logið mest varðandi ESB vegferðina? Nefnum engin nöfn, en fyrsti stafurinn er "samfylkingin".

Kristján Þorgeir Magnússon, 1.3.2014 kl. 19:56

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Andsinnar logið mest. Spurningin er eiginlega hvort Andsinnar hafi nokkurntíman sagt satt í nokkru einast atriði er varðar ESB. Allt lygi sem þeir láta frá sér.

Enda eru þeir núna með allt á hælunum. Kallagreyin.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.3.2014 kl. 20:50

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Byrjar á um 40 mín.

http://www.ruv.is/sarpurinn/vikulokin/01032014-0

Varaformaður samninganefndar hafnar því að um ,,aðlögunarviðræður" sé að ræða. Þ.a.l. er það enn ein lygi andsinna (segja andsinnar einhvertíman satt? Afhverju eruð þið alltaf að ljúga andsinnar? Hvað hefur þjóðin gert ykkur??)

Næst kemur það merkilega að samninganefndin ræddi við ESB um skilgreiningu um sérstöðu Íslands álíka og ,,Ystu svæði" hafa.

Og nú skal fólk halda sér: Því var ekki hafnað af ESB!!!

Hallóó? Heyrir einhver??

Þetta eru stórmerk tíðindi og uppljóstranir.

Andsinnar með allt á hælunum.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.3.2014 kl. 20:51

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

http://www.od43.com/ZZ2.html

Jón Steinar Ragnarsson, 1.3.2014 kl. 21:17

5 Smámynd: Ingvar

Fáni ESB fást ókeypis að Hallveigarstí 1.

Ingvar, 1.3.2014 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 242923

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband