Hótanir ber ađ taka alvarlega

Ótrúlegt er ađ fólk sem taliđ hefur veriđ međ fullu ráđi hagi sér eins og ţađ sé ekki međ öllum mjalla. Sérhverjar hótanir ber ađ taka alvarlega og hótun sem ţessi er fyrir neđan allar hellur.

Hvađ kemur fólki til ađ haga sér svona?

Ţó svo ađ eg sem og flestir Íslendingar ţá er eg mjög óánćgđur međ ţann ofsa og öfgar sem fylgir núverandi ríkisstjórn. Nú hefur veriđ höggviđ ansi nálćgt lýđrćđinu, mannréttindum og sjálfákvörđunarrétti ţjóđarinnar. Ekki dettur mér né nokkrum heilvita manni ađ beita hótunum jafnvel ţó svo tilefni sé ćriđ. Viđ mótmćlum á Austurvelli, látum heyra í okkur, viđ bloggum og rćđum málefniđ á Facebook, skrifum í blöđ og jafnvel tökum máliđ fyrir í öđrum miđlum. Hver sá sem vill hafa í hótunum mun án tafa verđa yfirbugađur og hann látinn róa sig uns ćsingurinn er genginn yfir.

Málfrelsi og skođanafrelsi hefur ţessari ríkisstjórn yfir sést. Hún telur sig geta komist upp međ allt mögulegt. „Afreksverkin“ eru orđin ansi mörg og skrautleg: Komiđ í veg fyrir nýja stjórnarskrá, afturkalla ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ, náttúruverndarlög, ţverskallast viđ Rammaáćtlun. Og nýveriđ samdi ţessi ríkisstjórn viđ Alţýđulýđveldiđ Kína um viđskipti. Ţađ er sagt ađ líkir sćkist eftir líkum: Kína er einhver skelfilegasta einrćđisstjórn í veröldinni ţar sem mannréttindi og lýđrćđi eru ekki upp á marga fiska. Sagt er ađ líkir sćkist eftir líkum.

Mćtti ţakka guđunum fyrir ađ braskaranir Sigmundur Davíđ og Bjarni Benediktsson misstu af fasismanum, nasistamnum og kommúnismanum. Ţađ hefđi veriđ skelfilegt fyrir land og lýđ hefđu ţeir veriđ 1-2 kynslóđum fyrr.


mbl.is Vildi drepa Svein Andra međ hamri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband