Skiljanleg niðurstaða

Kjarasamningar eru mjög vandmeðfarnir til að ná einhverjum árangri. Háar prósentutölur skila engu til lengri tíma en megináherslu þarf að leggja á að auka sem mest kaupmáttinn.

Vandræðagangurinn í ríkisstjórninni á einnig til að vekja tortyggni um heilindi í samfélaginu. Ríkisstjórnin vill efla hag þeirra sem betur mega sín en ber lítinn skilning fyrir kjörum þeirra sem minna mega sín.

Þegar ríkisstjórn sem gefur eftir himinháa tekjustofna frá útgerð, þá er skattfrelsismarkið búið að vera nánast lítt breytt frá upphafi. Alla vega fer fjarri að það fylgi vísitölu. Létta þarf skatta af lægstu tekjum og auka þar með ráðstöfunartekjur þeirra lægst launuðu. 


mbl.is Flóabandalagið felldi samninginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Köld tuska í andlit samninganefndar.

Vantar nýtt fólk þarna með nýjar hugmyndir og áherslur

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 22.1.2014 kl. 17:07

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þegar hæstaréttardómarar fá 100.000 kaupauka en annað fólk örfáar prósentur þá er ekkert réttlæti lengur til í augum margra.

Guðjón Sigþór Jensson, 22.1.2014 kl. 18:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 243436

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband