Mikill er munur á ţingmönnum

Furđulegt er ađ formađur nefndarinnar hafi ekki gert sér grein fyrir ţví hvernig ţessi fjárhćđ 50 milljarđar var fundin upp eđa hvernig hún er til komin. Nú hefur ţessi ţingmađur orđiđ margsaga og greinilegt er ađ sumum í Framsókn gangi illa ađ gera greinarmun á lyginni og sannleikanum. Alla vega hefur honum orđiđ margsaga í málinu.

Nú hefur Vilhjálmur Bjarnason komiđ međ mjög sennilega skýringu og flest bendir til ađ hann hafi rétt fyrir sér.

Annars er merkileg ţessi 50 milljarđa fjárhćđ. Ţetta nákvćmlega sama fjárhćđ og Bakkabrćđur juku hlutafé í Exista međ bolabrögđum. Ţeir vildu ná fyrirtćkinu undir sig međ furđulegri og bírćfinni ađferđ. Hlutaféđ var aukiđ um 50 milljarđa án ţess ein einasta króna var greidd til félagsins.

Á ţessum frćga hluthafafundi bar eg upp tillögu um takmörkun atkvćđaréttar:

1. ađ hlutafé hafi veriđ greitt raunverulega til hlutafélagsins og

2. ađ hlutafé vćri ekki veđsett.

Tillagan var kolfelld međ yfir 90% atkvćđa! 


mbl.is Veit ekki hvernig talan varđ til
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband