23.12.2013 | 11:37
Ţingskörungurinn Steingrímur J. Sigfússon
Sennilega er Steingrímur einn merkasti ţingskörungur ţjóđarinnar. Hann hefur ţótt stundum beinskeyttur og ţađ ekki ađ ástćđulausu. Hann tók ađ sér mjög erfitt hlutverk ađ endurreisa efnahag ţjóđarinnar í samvinnu og samráđi viđ ţann ađila sem vinstri menn töldu lengi vel vera n.k. tákn heimskapítalismans, Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins. En Steingrím má telja real pólitíkus, stjórnmálamanns sem lítur á verkefni samtíđarinnar međ raunsći en ekki ţeirri rómantík sem núverandi ríkisstjórn virđist vera dolfollin. Í mjög sanngjörnum ritdómi Ólafs Ţ. Harđarsonar prófessors um bók Steingríms er fariđ yfir sögusviđiđ. Bein tilvísun í ritdóminn er ţessi: http://www.irpa.is/article/view/1232/pdf_301
Steingrímur talađi lengst á haustţingi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er ekki nóg ađ tala mikiđ.
Mađur verđu ađ hafa rétt fyrir sér líka.
Óskar Guđmundsson, 23.12.2013 kl. 17:50
Hvađ áttu viđ Óskar? Og eg sem er svo einfaldur ađ halda ađ hér vćri lýđrćđi og ţ. á m. málfrelsi og skođananfrelsi. Mér finnst lýđrćđisţróunin hafa gengiđ til baka međ ţessari ríkisstjórn eftir reynslu af henni frá ţví í vor. Viđ fengum ekki nýja stjórnarskrá, viđ megum ekki velja um afstöđu okkar til Evrópusambandsins í ţjóđaratkvćđi og viđ megum ekki fá nútímalegri náttúruverndarlög og Rammaáćtlanir virđast vera eins og hvert annađ tildur eins og lýđrćđiđ í augum ţessarar ríkisstjórnar. Allar stćrri ákvarđanir vill ríkisstjórnin taka en ţjóđin ţarf ekki ađ hafa áhyggjur!
Lengi lifi málfrelsiđ, lengi lifi skođananfrelsiđ, međan ríkisstjórnin óttast Steingrím J. ţá er kannski einhver von.
Guđjón Sigţór Jensson, 24.12.2013 kl. 10:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.