Hverjir hugðust græða offjár?

Mál sem þetta er dæmigert fyrir hvernig freistingar geta orðið miklar. Sennilega hefði mátt komast hjá upptöku með því að líma yfir tilekna mynd af þekktri látinni leikkonu til að koma á móts við sjónarmið þeirra hjá ÁTVR sem eru mjög fastir við reglur sem er svo sem skiljanlegt.

Þó svo eg er enginn vinur tóbaks og fíknar þá held eg flestum finnist miður að sjá vörum sem kostað hafa offjár kastað á glæ. Hérna um árið var töluvert um að umframbirgðum af landbúnaðarvörum væri ekið á sorphaug og jarðýta látin aka yfir svo fullvíst væri að kæmi engum mannverum að notum. Töluverðar umræður urðu af og fjölmiðlar gegndu mikilsverðu hlutverki. Spurning er hvort ekki væri unnt að koma þróunarríkjum að gagni með það andvirði þeirra vara sem eytt væri ella.


mbl.is Á svartan markað í stað förgunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband