14.12.2013 | 07:29
RÚV á rangri leið
Í gærkveldi 13.12. mátti sjá eitthvað það dapurlegasta sem RÚV hefur sýnt. Niðurlæging tveggja kvenna í beinni útsendingu í svonefndum Hraðfréttum sem betur væru nefndar fíflafréttir ber niðurskurðaráætlun ráðamanna á RÚV ekki fagurt merki. Þarna var hæðst bæði að þingmönnunum Katrínu Júlíusdóttur og Freyju Haraldsdóttur sem allir vita er mjög fötluð og þarf mikla aðstoð. Að hæðast að fötlun fólks og lítillækka það er mjög furðulegt og sérstaklega ámælisvert. Að telja að þetta sé fyndið held eg að þurfi að vera á ansi lágu menningarstigi.
Þessar fíflafréttir ættu að vera efst á blaði hvað eigi að strika út. Það er dæmigert að allt sem vel hefur verið gert hjá RÚV á að rífa niður en láta það vera sem einhver þröng hagsmunaklíka vill halda að þjóðinni. Þessi klíka vill bola í burt öllum sem ekki dansa eftir þeim nótum sem þeir vilja. Og allt frelsið á að vera stillt af þessum sjónarmiðum.
Hvað verður næst: Verður Kastljósinu og Speglinum fleygt til að koma að meira af fíflalátum í þágu hagsmunaklíku Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins?
Við skulum huga betur að lýðræðinu. Kannski komst það lengst á ríkisstjórnarárum Jóhönnu.
Ætlar að skrúfa fyrir Rás 1 og Rás 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir sem sjá um þessa fíflagangsþætti í sjónvarpinu hljóta að vera úr stuttbuxnadeildinni enda eftir útvarpsstjóra að láta allt annað en fagleg sjónarmið ráða hjá stofnuninni.
corvus corax, 14.12.2013 kl. 08:28
Sæll Guðjón, þetta með uppsagnir á RUV er mjög dapurt innlegg í Íslandsöguna, það hlýtur að vera til betri leið til að spara, mér hefur funndist bölvuð skítalikt af öllu innan RUV, sem og öðrum ríkisstofnunum.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 14.12.2013 kl. 09:45
Ef lýðræði á íslandi stendur og fellur með Rúv, þá er illa fyrir því komið.
En það auðvita skiptir engu hvað ríkistjórnin gerir, þú munt aldrei sjá neitt nema slæmt.
Teitur Haraldsson, 14.12.2013 kl. 11:55
Satt best að segja veit eg eigi á hvaða leið Páll Magnússon er. Sennilega myndi faðir hans vera gráti næst að horfa upp á svona eins og mátti sjá í hraðfréttum stuttbuxnadeildar Sjálfstæðisflokksins.
Guðjón Sigþór Jensson, 14.12.2013 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.