1.12.2013 | 16:48
Vandrćđaleg og rándýr leiđ
Augljóst er ađ allt annar Bjarni situr nú fyrir svörum en sá sami Bjarni í vor sem taldi kosningaloforđ Sigmundar Davíđs vera brött og erfiđ til efnda rétt eins og fugl í skógi. Nú situr hann í sömu loforđasúpu og Sigmundur, stýrir langerfiđasta og óvinsćlasta ráđuneytinu ţar sem allt gengur á ađ afla ríkinu sem mestra tekna og draga sem mest úr útgjöldum.
Ekki er ólíklegt ađ ţessi leiđ leiđi til aukinnar dýrtíđar sem ekki er til ađ bćta hag ţeirra sem skulda fremur en lágtekjufólks sem má ekki viđ meiri dýrtíđ en veriđ hefur.
Broskarlastjórnin er komin í annan ţátt leikritsins mikla sem Sigmundur Davíđ er ađalhöfundurinn ađ. Bjarni fćr ađ glíma viđ langerfiđustu málin međan Sigmundur Davíđ bađar sig í ímyndađri frćgđarsól kosningaloforđa sem ótalmargar nefndir Sigmundar hafa veriđ ađ leita grubblandi hvernig unnt er ađ efna kosningaloforđin. Í ljós hefur komiđ ađ međ bjartýsnustu mönnum hefur ekki tekist ţrátt fyrir heilan her af nefndarfólki veriđ fundin fćr leiđ nema gegnum ríkissjóđ. Ljóst er ađ ţessi dćmalausu kosningaloforđ eiga eftir ađ draga slćman dilk á eftir sér sem kemur ađ öllum líkindum verst niđur á láglaunafólki og ţeim sem síst skyldi. En kannski ţeim fóstbrćđrum standi á sama, ađeins ađ auđmenn og braskarar fái ađ vera í friđi fyrir skattheimtumönnum og saksóknurum.
Mér finnst leikritiđ fram ađ ţessu hafa veriđ fremur klént, persónur og leikendur hefđu mátt útlista betur. Mér finnst kannski sýningin verđskulda eins og hálfa stjörnu ađ hćtti Jóns Viđars leiklistagagnrýnenda. Og kannski ađra fyrir hvađ ţeim báđum hefur tekist ađ setja á sviđ einhverja mestu blekkingu sem sést hefur á síđari árum sem ţví mkiđur allt of margir hafa tekiđ sem góđa og gilda vöru.
Bjarni: Viđbrögđ í samfélaginu jákvćđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:49 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.