Vandrćđaleg og rándýr leiđ

Augljóst er ađ allt annar Bjarni situr nú fyrir svörum en sá sami Bjarni í vor sem taldi kosningaloforđ Sigmundar Davíđs vera brött og erfiđ til efnda rétt eins og fugl í skógi. Nú situr hann í sömu loforđasúpu og Sigmundur, stýrir langerfiđasta og óvinsćlasta ráđuneytinu ţar sem allt gengur á ađ afla ríkinu sem mestra tekna og draga sem mest úr útgjöldum.

Ekki er ólíklegt ađ ţessi leiđ leiđi til aukinnar dýrtíđar sem ekki er til ađ bćta hag ţeirra sem skulda fremur en lágtekjufólks sem má ekki viđ meiri dýrtíđ en veriđ hefur.

Broskarlastjórnin er komin í annan ţátt leikritsins mikla sem Sigmundur Davíđ er ađalhöfundurinn ađ. Bjarni fćr ađ glíma viđ langerfiđustu málin međan Sigmundur Davíđ bađar sig í ímyndađri frćgđarsól kosningaloforđa sem ótalmargar nefndir Sigmundar hafa veriđ ađ leita grubblandi hvernig unnt er ađ efna kosningaloforđin. Í ljós hefur komiđ ađ međ bjartýsnustu mönnum hefur ekki tekist ţrátt fyrir heilan her af nefndarfólki veriđ fundin fćr leiđ nema gegnum ríkissjóđ. Ljóst er ađ ţessi dćmalausu kosningaloforđ eiga eftir ađ draga slćman dilk á eftir sér sem kemur ađ öllum líkindum verst niđur á láglaunafólki og ţeim sem síst skyldi. En kannski ţeim fóstbrćđrum standi á sama, ađeins ađ auđmenn og braskarar fái ađ vera í friđi fyrir skattheimtumönnum og saksóknurum.

Mér finnst leikritiđ fram ađ ţessu hafa veriđ fremur klént, persónur og leikendur hefđu mátt útlista betur. Mér finnst kannski sýningin verđskulda eins og hálfa stjörnu ađ hćtti Jóns Viđars leiklistagagnrýnenda. Og kannski ađra fyrir hvađ ţeim báđum hefur tekist ađ setja á sviđ einhverja mestu blekkingu sem sést hefur á síđari árum sem ţví mkiđur allt of margir hafa tekiđ sem góđa og gilda vöru.  


mbl.is Bjarni: Viđbrögđ í samfélaginu jákvćđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband