7.11.2013 | 15:06
Rekstur Kaupþings var mjög einkennilegur
Skýrsla rannsóknarnefdar Alþingis um aðdraganda bankahrunsins veitir mjög góða yfirsýn hvað var að gerast. Kaupþingbankanum var mjög illa stýrt á þessum árum og hvert klúðrið á fætur öðru. Hvernig stendur á því að bankastjórar veittu breskum braskara, Róbert Tschengis að nafni 46% af öllu því sem lánað var úr bankanum án þess að nokkur króna hafi skilað sér? Hvorki tryggingar né veð hafa bætt hagsmuni þrotabúsins til gríðarlegs tjóns fyrir þær þúsundir Íslendinga sem áttu hlutabréf í bankanum.
Allt hefur glatast í höndunum á þessum mönnum sem nú reyna að klóra í bakkann, ýmist muna ekkert eða telja sig ekkert vita.
Á sama tíma buðu bankar og lánastofnanir íslenskum viðskiptavinum sínum lán í erlendum gjaldmiðli. Þau lán hafa reynst erfiðust og hafa þúsundir orðið gjaldþrota eða lent í mjög miklum erfiðleikum að standa í skilum.
Og þetta var liðið sem rökstuddi himinhá laun sín vegna þeirrar gríðarlegu ábyrgðar sem þeir höfðu í höndunum!
Laug í gær eða fyrir fimm árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi Tschengis fékk auðvitað aldrei eina einustu krónu lánaða. Hann var bara leppur til að koma undan þýfi fyrir skíthælana sem öllu réðu í þessum banka. Stjórnendur bankans voru engan veginn hæfir til að stjórna banka, kunnu ekki neitt annað en að raka til sín fé.
corvus corax, 7.11.2013 kl. 17:02
Vildi að sömu lög giltu í landinu og þegar Jón Hreggviðsson var dæmdur.
Það væri þessum ræningjum réttast.
Alveg sama hvað kemur út úr þessum réttarhöldum.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 8.11.2013 kl. 01:12
Til upplýsingar þá var breska efnahagsbrotalögreglan með rannsókn gegn RT. Vegna smáformgalla við húsrannsókn var sökin felld niður og hefur RT hafið skaðabótamál gegn breska ríkinu og krefst himinhárra bóta. Kannski að Sigmundur Davíð ætti að fylgjast með og næla í skaðabæturnar ef RT verði dæmt í vil.
Ekki vildi eg innleiða sama refsirétt og var á dögum Jóns snærisþjófs, þau refsilög eru sambærileg við ástand mála víða í heimi Araba og annara samfélaga sem ekki eru komin lengra í þróuninni. Hins vegar mætti halda þessum mönnum að arðsömum störfum sem nauðsynleg eru í samfélaginu, safna saman rusli og öðru slíku. Spurning hvort ekki væri hægt að fá þá til að eyða lúpínu?
Guðjón Sigþór Jensson, 8.11.2013 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.