4.11.2013 | 15:04
Ýmsar spurningar vakna
Þegar bankarnir féllu hver um annan þveran, þá hófst viðamikil rannsókn á ástæðum falls þeirra. Tiltölulega snemma koma rannsakendur auga á að svo virðist að aldrei hafi komið ein einasta króna vegna kaupa þessa erlenda aðila en Kaupþing hafi lánað honum fyrir kaupunum, rétt eins og starfsmönnum og ýmsum var boðið. Þetta mun hafa verið stjórnendum bankans fyllilega ljóst að þeir voru með þessum aðgerðum að reyna að bjarga bankanum. Og Sigurður fullyrðir að bankinn hafi staðið betur við kaup Al-Thani í bankanum en hvers vegna gekk það ekki upp heldur fór bankinn á hausinn með miklum látum?
Af hverju er Sigurður með þessa málsvörn að hann hafi ekkert komið meir að þessu máli eftir að hafa samþykkt lánið til Al-Thani. Honum hlýtur einnig að vera fullkomlega ljóst að alltaf voru maðkar í mysunni og að þetta væri allt með felldu.
Verjandi Sigurðar hefur greinilega aðrar áherslur en Örn Clausen sem sagði alltaf þegar engin vörn var í málinu: Það best fyrir þig að játa allt saman sem ekki verður sýnt fram á að þú sért saklaus af og síðan krefjumst við vægustu refsingar.
Af hverju er verið með þessar endulausu undanfærslur og útúrsnúninga? Er það kannski vegna þess að menn telja sig vera hafna yfir þau mistök sem þeir bera þó ábyrgð á? Ekki er vitað annað en að þúsundir hafi glatað sparifé sínu í formi hlutabréfa í Kaupþingi og öðrum fyrirtækjum.
Athafnamenn hafa komist ótrúlega vel út úr bankahruninu margir hverjir. Sjálfsagt verður margt kannað sem ekki hefur verið skoðað sérstaklega. merkilegt er hversu margir auðmenn hafi komist auðveldlega gegnum hremmingar bankakollsteypunnar.
Sigurður lýsir sig saklausan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Er það kannski vegna þess að menn telja sig vera hafna yfir þau mistök sem þeir bera þó ábyrgð á?" Það er ekkert í lögunum sem bannar mistök. Ekkert sem bannar lélega stjórnun og að vera starfi sínu ekki vaxinn. Ekkert sem bannar stjórnendum að reka fyrirtæki svo illa að það fari í þrot. Sigurður er ákærðir fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun, ekki mistök.
Ufsi (IP-tala skráð) 4.11.2013 kl. 16:34
Ekki veit eg annað en að maður þessi hafi tekið sér himinhá laun vegna þeirrar gríðarlegu ábyrgðar sem hann ku hafa átt að bera. Hvað varð um þá miklu ábyrgð þegar ekkert hefur komið fram að bankinn hafi styrkst vegna viðskipta við sjekinn arabiska?
Bankanum var illa stýrt í aðdraganda hrunsins, var t.d. ekki Robert Tschengis með 46% af útistandi lánum við bankann? Ekki fara neinar sögur um að hafi nokkuð skilað sér. Í einhverju landi hefði það eitt og sér þótt saga til næsta bæjar.
Guðjón Sigþór Jensson, 4.11.2013 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.