2.11.2013 | 19:01
Ferðamannaiðnaður: hvaða fyrirbæri er það?
Orðskrípi á borð við ferðamannaiðnaður hafa vaðið uppi og ekkert gengur að kveða þennan draug niður fremur en aðra drauga. Hvað mætti ætla að væri átt við orðinu ferðamannaiðnaður? Er það einhver iðnframleiðsla eins og minjagripaframleiðsla í þágu ferðamanna? Sennilega Made in China?
Eða pulsugerð til að seðja sárasta hungur ferðamanna í sjoppum og söluskálum landsins?
Það er undarlegt ef rétt er eftir Grími Sæmundsen forstjóra Bláa lónsins haft að hann nefni einn mikilvægasta atvinnuveg þjóðarinnar þessu orðskrípi. Fyrir löngu hefur verið bent á að þetta hugtak er með öllu óhæft og er bein þýðing á enskunni tourist industry en þar er fremur átt við starfsemi eða öllu heldur þjónustu fremur en iðnað. Enskan er allflókið tungumál og margir varast illa blindgötur þegar verið er að þýða orð.
Fyrir meira en 20 árum sótti eg tíma hjá Birnu Bjarnleifsdóttur sem veitti Leiðsöguskóla Íslands forstöðu. Lagði hún mikla áherslu á að við ættum að nefna hlutina réttu nafni og þessi stöðugt vaxandi atvinnugrein þyrfti að vaxa og dafna undir sínu rétta nafni: FERÐAÞJÓNUSTA!
Undirverðlagðar ferðamannaperlur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 243411
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"..segir Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins." En Bláa Lónið er manngerður sundstaður úr iðnaðarúrgangi. E.t.v þýðir "ferðamannaiðnaður" að við eigum að halda áfram að búa til "náttúruperlur" fyrir ferðamennina. Enda virðast þær manngerðu vinsælli en þær náttúrulegu.
Ufsi (IP-tala skráð) 2.11.2013 kl. 19:28
Mér finnst þetta vera á jaðrinum að vera útúrsnúningar.
Guðjón Sigþór Jensson, 3.11.2013 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.