2.11.2013 | 18:32
Gríðarleg dýr björgun
Sennilega hefði verið ódýrara hefði þetta brennandi skip sokkið fljótlega eftir að áhöfninni hafði verið bjargað. Áhöfn Þórs sem og slökkviliðsmenn eru væntanlega allir á áhættutaxta sem bætist við föst laun.
En hér er einnig um mjög dýrmæta reynslu að ræða sem erfitt er að meta til fjár. Hinir ýmsu kostir þessa góða varð- og björgunarskips hafa sýnt sig og sannað. Og áhöfnin hefur öðlast dýrmæta reynslu.
Líklegt er að meginkostnaður björgunar lendi á tryggingafélagi skipsins alla vega að einhverju marki. Það má vera mildi að ekki hlaust nein slys af og sérstaklega þegar í ljós kom eftir að skipið hafði verið dregið inn í Hafnarfjarðarhöfn hafi enn logað miklir eldar í því. Þegar slökkviliðið opnar einhverjar dyr eða op, streymir súrefni inn að eldinum. Súrefni er eitt af þrem meginforsendum elds, aðrir eru að sjálfsagðu hiti og eldsmatur.
Þá var umtalsverð hætta á sprengingu og það var að öllum líkindum rétt mat slökkviðliðsstjóra að láta draga skipið út úr höfninni og á stað þar sem áhætta var lágmörkuð. Sennilega hefði verið skynsamlegra í upphafi að draga skipið inn í Straumsvíkurhöfn fremur en Hafnarfjarðarhöfn eftir á litið og er undarlegt að sú höfn sé ekki talin að öllu jöfnu betri og æskilegri fremur en Hafnarfjarðarhöfn.
Þyrlan flaug með búnað til Þórs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:40 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli höfnin í Straumsvík sé einkahöfn? Svo yrði það örugglega ekki vinsælt að teppa hana með sokknu skipi.
Karl J. (IP-tala skráð) 2.11.2013 kl. 21:29
Straumsvíkurhöfn var byggð með gríðarlegum tilkostnaði á kostnað ríkisins. Við byggingu hafnarinnar komst þýski verktakinn Hochtief að útboðsgögnin voru meingölluð. Við ítarlegar rannsóknir var mýrarjarðvegur undir tiltölulega þunnu hraunlagi sem ekki mkom fram í útboðsgögnum. Fyrir vikið varð höfnin mun dýrari en ella því fjarlægja þurfi mýrarjarðveginn og aka meira af góðu efni í staðinn.
Mér er ekki kunnugt um að Ísal hafi fengið höfnina öðru vísi en til afnota. Það eru einmitt svona framkvæmdir sem setja allar fjárhagsáætlanir í uppnám. Vegna þessa verksamnings urðu gríðarleg málaferli sem má lesa í dómasafni Hæstaréttar fyrir þá sem það nenna.
Guðjón Sigþór Jensson, 3.11.2013 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.