Upplausn samfélagsins í bođi nátttröllanna

Eg leyfi mér ađ líta á núverandi stjórnarherra sem nátttröll sem eru ekki í neinum tengslum viđ raunveruleikann. Í sjónvarpinu í gćrkveldi var stutt viđtal viđ slökkviliđsstjóra höfuđborgarsvćđisins sem lýsti yfir ađ slökkviliđiđ hafi veitt ţessa ţjónustu í heila öld og ţjónusta slökkviliđs og sjúkraliđs er svo náiđ ađ ef á ađ skilja á milli ţá verđur ţessi ţjónusta dýrari en ekki ađ sama skapi jafngóđ. Og hann kvađst vilja ađ slökkviliđiđ gćti sinnt ţessari sjúkraliđsţjónustu nćstu 100 árin hiđ minnsta!

Hvernig hyggjast nátttröllin sem nú stýra íslensku samfélagi ná ódýrari, hagkvćmari og jafngóđri ţjónustu og nú er veitt? Á kannski ađ gera ţessa starfsemi ađ féţúfu fyrir einhvern innvígđan greiđanda í kosningasjóđ Framsóknarflokksins eđa Sjálfstćđisflokksins?

Eg var ađ kíkja í gamla ljóđabók: Kurl eftir Kolbein Högnason bónda í Kollafirđi á Kjalarnesi:

Ljóđiđ heitir „Litlir menn og smáir“ og er 3 erindi og mér finnst ţađ eiga vel viđ:

 

Ćtli ég ţekki ţessa menn.

Ţeir eru til svo víđa.

Fái ţeir bein - og önnur enn,

eru ţeir til ađ fara senn

fyrir mál ţeir flest ţau stríđa,

fyrr sem ţeir voru ađ níđa.

 

Hvađ ţeim er dátt um daga ţá

ađ draga ţá niđur alla,

áđur sem ţeirra lán viđ lá,

liđ ţeim veittu bezt ađ ná

í metorđa miklu dalla,

mál ţeirra um svo fjalla.

 

Létt ţeim finnst, ef ţví landi er náđ,

lyginnar hlutverk stundum.

- Uppskeran verđur eins og sáđ.

Öll eru svikin mála ráđ

á öllum úrslitastundum

inni á klíkufundurm. 

 

Kvćđabókin Kurl eftir Kolbein Högnason kom út 1946 og er merkilegt hvernig hann rćđir um skuggalega ráđamenn sem sitja í svikráđum á klíkufundum. 


mbl.is Fara ađ huga ađ uppsögnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband