1.11.2013 | 18:04
Upplausn samfélagsins í bođi nátttröllanna
Eg leyfi mér ađ líta á núverandi stjórnarherra sem nátttröll sem eru ekki í neinum tengslum viđ raunveruleikann. Í sjónvarpinu í gćrkveldi var stutt viđtal viđ slökkviliđsstjóra höfuđborgarsvćđisins sem lýsti yfir ađ slökkviliđiđ hafi veitt ţessa ţjónustu í heila öld og ţjónusta slökkviliđs og sjúkraliđs er svo náiđ ađ ef á ađ skilja á milli ţá verđur ţessi ţjónusta dýrari en ekki ađ sama skapi jafngóđ. Og hann kvađst vilja ađ slökkviliđiđ gćti sinnt ţessari sjúkraliđsţjónustu nćstu 100 árin hiđ minnsta!
Hvernig hyggjast nátttröllin sem nú stýra íslensku samfélagi ná ódýrari, hagkvćmari og jafngóđri ţjónustu og nú er veitt? Á kannski ađ gera ţessa starfsemi ađ féţúfu fyrir einhvern innvígđan greiđanda í kosningasjóđ Framsóknarflokksins eđa Sjálfstćđisflokksins?
Eg var ađ kíkja í gamla ljóđabók: Kurl eftir Kolbein Högnason bónda í Kollafirđi á Kjalarnesi:
Ljóđiđ heitir Litlir menn og smáir og er 3 erindi og mér finnst ţađ eiga vel viđ:
Ćtli ég ţekki ţessa menn.
Ţeir eru til svo víđa.
Fái ţeir bein - og önnur enn,
eru ţeir til ađ fara senn
fyrir mál ţeir flest ţau stríđa,
fyrr sem ţeir voru ađ níđa.
Hvađ ţeim er dátt um daga ţá
ađ draga ţá niđur alla,
áđur sem ţeirra lán viđ lá,
liđ ţeim veittu bezt ađ ná
í metorđa miklu dalla,
mál ţeirra um svo fjalla.
Létt ţeim finnst, ef ţví landi er náđ,
lyginnar hlutverk stundum.
- Uppskeran verđur eins og sáđ.
Öll eru svikin mála ráđ
á öllum úrslitastundum
inni á klíkufundurm.
Kvćđabókin Kurl eftir Kolbein Högnason kom út 1946 og er merkilegt hvernig hann rćđir um skuggalega ráđamenn sem sitja í svikráđum á klíkufundum.
Fara ađ huga ađ uppsögnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:12 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.