22.10.2013 | 10:48
Á lögreglunni að vera stjórnað af stjórnmálamönnum?
Umdeildar ákvarðanir teknar af stjórnmálamönnum eru sjaldnast sérlega lýðræðislegar. Að knýja í gegn framkvæmdum sem ekki styðjast við meirihluta þjóðarinnar minna óneitanlega á valdboð einræðisherra fyrri tíma.
Hanna Birna hefur sýnt af sér þá umdeildu djörfung að taka yfir alla stjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að handtaka mótmælendur. Þessi ákvörðun er vægast sagt mjög umdeild og nýtur hvergi stuðnings í lýðfrjálsu landi. Þessi ákvörðun hefur það í för með sér að lögreglunni sé stjórnað í þágu stórnmálaafla og er þá ekki ansi stutt í fasismann?
Með lögum skal land byggja en ólögum eyða eru einkunnarorð lögreglunnar. Nú er verið að siga lögreglunni tugum sama að skipun innanríkisráðherra á fámenna friðsama sveit mótmælenda til að framfylgja ákvörðunum byggðum á ólögum.
Mætum sem flest við Innanríkisráðuneytið í hádeginu og mótmælum þeim vísi að fasisma sem nú er að vaða uppi í samfélaginu í boði Sjálfstæðísflokksins og Framsóknarflokksins!
Mótmælendur bornir af svæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:53 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 243410
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
99% þjóðarinnar er bara nákvæmlega sama um þessa framkvæmd.
Öll tilskilin leyfi eru fengin og þrátt fyrir svakalegan áhuga og ókeypis auglýsingar á þessum mótmælum eru öfáar hræður sem hafa nógu mikinn áhuga á þessu til þess að nenna að mæta.
Þannig að ég blæs bara á þessa dæmalausu þvælu í þér. Mótmælendur eiga bara að virða þær niðurstöður sem réttarríkið kemst að.
stebbi (IP-tala skráð) 22.10.2013 kl. 11:18
Ef þjóðin væri spurð hvort hún vildi nota þessa tvo milljarða fremur í þágu Landspítala myndu sennilega 99% vera fylgjandi því.
Að siga lögreglu á friðsama mótmælendur að kröfu innanríkisráðherra er vísir að innleiðingu fasisma á Íslandi.
Guðjón Sigþór Jensson, 22.10.2013 kl. 11:28
Hefurðu eitthvað fyrir þér í því að innanríkisráðherra hafi krafist þess að lögreglu yrði sigað á mótmælendur ???????
Annars tek ég ekki þátt í þessum hefði ef leik. Ef þjóðin sjálf ætti að forgangsraða ráðstöfun fjármuna væri aldrei samkomulag um eitt né neitt.. hvorki spítala né vegi.
En ég efast ekki um að t.d. listamannalaun yrðu afnumin og sett í spítalann ef þjóðin fengi að ráða.
stebbi (IP-tala skráð) 22.10.2013 kl. 11:37
Skipun kom frá innanríkisráðherra að tryggja verktaka vinnufrið eins og það er orðað.
Guðjón Sigþór Jensson, 22.10.2013 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.