17.10.2013 | 18:29
Lykillinn að betri fjármálum
Rebúblikanar hafa farið m ikinn í stjórnmálum í Bandaríkjunum. Þeir hafa lengi þótt herskáir og sýnt af sér mjög mikla óbilgirni.
Lykillinn að betri fjárhag Bandaríkjanna er ekki að skera niður heilbrigðisþjónustuna og efla einkavæðingu heldur að skera niður til hermála. Ríki á borð við Bandaríkin og Ísrael eyða langt um efni fram til hermála. Fremur ber að leita diplómatískra lausna fremur en að beita hervaldi eins og tíðkast hefur í allt of mörgum tilfellum.
Ljóst er að herför Rússa í Afganistan gróf hratt undan efnahag þeirra. Líkt er núna komið hjá Bandaríkjamönnum og Ísrael. Þar hafa harðlínumenn fengið að ráða allt of mikið og allt of lengi. Þegar menn á borð við Obama vill leita annara leiða, þá rísa öfgamennirnir upp milli handa og fóta og vilja setja Demókrötum úrslitakosti. Nú ætti Obama að taka af skarið og skera 25% niður til hermála en verja heilbrigðisþjónustuna. Með því gæti fljótlega mega sjá í land með skuldabaslið og taka fyrir óþarfa eyðslu og bruðl.
Þá er nauðsynlegt fyrir Bandaríkjamenn að auka meir skattlagningu á eyðslu eins og t.d. á eldsneyti. Nú er bensínlítinn verðlagður innan við einn bandarískan dal vestra eða minna en íslenska ríkið skattleggur bensínlítrann hérlendis. Aðeins þetta atriði myndi geta fært ríkissjóði Bandaríkjanna auknar tekjur og stuðla að betri nýtingu eldsneytis og jafnframt draga úr mengun.
Eitt lykilatriðið hjá okkur Íslendingum að koma okkur út úr verstu hremmingum bankahrunsins var að þáverandi ríkisstjórn bar þá gæfu að finna skynsamlega leið út úr ógöngunum sem ríkisstjórn braskaranna kom okkur í. Þá hjálpaði mikið herleysið enda er fátt í opinberum rekstri sem er jafndýrt og þungt í vöfum og herrekstur.
Góðar stundir.
Lögin samþykkt og staðfest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.