12.10.2013 | 18:06
Mikilsverð hvatning
Jón Gnarr á allt gott skilið. Hann hefur sýnt í verki að hann gegnir þessu starfi með einstakri prýði. Hann hefur gefið gömlum gildum og hefðum langt nef og með því hefur hann gert Sjálfstæðisflokkinn nánast skák og mát. Sem dæmi um það þá tók einn af núverandi borgarfulltrúm Sjálfstæðisflokksins til og hóf nám í Bretlandi sem gárungarnir töldu að hann væri að læra að verða borgarstjóri Reykvíkinga. Nú hefur sá hinn sami ákveðið að söðla um, vill yfirgefa pólitíska þrasið á þessum vettvangi og hefur verið ráðinn á ríkisfjölmiðil án auglýsingar!!! Dæmigert hvernig kerfiskallahugsunin er enn dæmigerð og ríkjandi þar sem Sjálfstæðisflokkurinn kemur nærri ákvörðunum.
Lof og hvatnig Yoko Ono er Jóni Gnarr mikilsverð. Fyrrum var sagt að viðurkenningin komi að utan. Nú hefur sagan endurtekið sig. Megi lýðræðið fá að þróast og þroskast áfram undir stjórn Jóns Gnarr!
Yoko hvetur Jón til að halda áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón hefur fært landsmönnum (og borgarbúum) aukna vídd í sínu starfi og sýnt
hversu steingelt, spillt og kerfislægt embættið hefur verið hingað til, eða fram
að því að hann tók við.
Það má ekki gleyma því að hann lofaði heldur engu (meira en hinur sem lofa öllu) og hefur
ekki sérstaklega staðið við neitt sem hann í hálfkæringi og kaldhæðni setti fram, og
þar af leiðandi ekki sekur um neitt misjafnt í starfi.
Geri Davið og hinir pótentátarnir betur, og skoðið arfleifð þess spillingameistara og hinna.
Már Elíson, 12.10.2013 kl. 19:18
Nú er ílla komið fyrir skoðunum ykkar vinstri manna,ég hefði haldið að þetta mundi ekki henda þig,en lengi skal mannin reyna,reglur og hefð sem er sjáfgefin að hafa,er ekkert með sjáfstæðisflokkin að gera,okkur öll bara!!!!!
Haraldur Haraldsson, 12.10.2013 kl. 22:23
Leyfi mér að líta á Jón Gnarr sem einn af okkar bestu borgarstjórum. Hann tengist á engan hátt fyrirgreiðslupólitík og spillingu sem einkenndi mjög Sjálfstæðisflokkinn meðan hann réð öllu.
Lýðræðisleg vinnubrögð hafa eflst, nú er ekki einn sterkur stjórnmálamaður sem ræður öllu eins og dögum Dabba.
Þið íhaldsmennirnir saknið hans að öllum líkindum.
Guðjón Sigþór Jensson, 17.10.2013 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.