6.9.2013 | 12:21
Misjafnlega góðir bílar
Fyrir 11 árum keypti eg Toyotu Coralla Touring bíl 4x4 af árgerð 1997. Þetta var fínn bíll sem dekrað hafði verið við. Þetta var velmeðfarinn notaður bílsskúrsbíll frá Akureyri. Hann entist í ein 6 ár en honum varð að aldurtila að ekið var í veg fyrir hann á Sæbrautinni. Þá var búið að aka honum hátt í 250 000 km.
Eftir þetta óhapp festi eg kaup á annarri Toyoto líkrar gerðar en ekki 4x4, því miður. Þetta eintak er andstæða forvera síns, þarf töluverðs viðhalds enda hafði hann verið mikið á ferðinni í saltdrullunni á Keflavíkurveginum. En það þarf að dedúa dáldið við bíla hvort sem þeir eru framleiddir á mánudögum eða öðrum dögum, í Japan eða Tyrklandi eins og sá sem eg hefi núna.
En meðferð á bílum er misjöfn. Faðir minn hvatti mig að aka þannig að eins væri að bíllinn væri troðfullur af postulíni. Það þyrfti að aka bíl eins mjúkt og unnt er. Faðir minn fann að jafnaði til ef bílarnir hans lentu í misfellu á vegunum, hvað þá djúpri holu. Nú stendur flestum á sama enda margir með skítnóg af peningum.
40 milljónir Toyota Corolla seldar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
!!!!! ATHUGIÐ til vina þinna!!!!!
Til að byrja, staðall I Frú Georges DUQUE
Ég er kaupmaður sem mest frá þeim sem segja lánveitendur
eru öll escros Ég er að leita að tilbúinn það tvö ár sem ég
'm raun féflett af genres.Moi Ég heimsótti síðuna tilkynningu
lán á milli einkum alvarleg um allan heim og hitti ég
Mr æðislegur nafn Mr Hugh MATROY þjóðerni
Franska hagfræðingur maður, eigandi margra
fyrirtæki og olíu fyrirtæki í heiminum.
sem hjálpar sérhver einstaklingur býr í Frakklandi, Martinique, Gvadelúp,
Reunion, New Caledonia, Honolulu, Pólýnesía og öðrum löndum með því að gefa þeim lán og það gaf mér lán 30.000 €? Ég þarf að borga til baka á 15 árum með mjög lágum vöxtum af 3% hlut af öllum lánstímanum minn og svo næsta morgun fékk ég peninga án protocole.Besoin persónulega inneign, bankinn neitar að veita öllum lán, þú ert í CDI og aðrar eru að tala við hann og þú herða ánægð en vera varkár að þú ert ekki eins að endurgreiða lánin. Hér er hans E-mail: hugue.martoy@gmail.com
GEORGES.DUQUE (IP-tala skráð) 6.9.2013 kl. 18:24
Ekki átta eg mig á þessum athugasemdum.
Kannski einhver gæti aðstoðað?
Guðjón Sigþór Jensson, 10.9.2013 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.