Raunsætt að meta framtíð áliðnaðar á Íslandi

Lengi vel var því haldið fram að Ísland væri fyrirheitna land álbræðslna. Nú er að koma á daginn hversu tæpt er að trúa á endalausan hagvöxt vegna áliðnaðar, nú er komið að endamörkunum.

Ljóst er að álfyrirtækin leiti hagkvæmustu lausna hvað sem gamaldags stjórnmálamönnum halda fram.

Nú „gleypa“ álbræðslurnar 3 um 70% af allri framleiddri raforku í landinu og til viðbótar tekur kínverska járnblendið um 10% til viðbótar. Fróðlegt væri að sjá tekjur Landsvirkjunar og annarra orkusölufyrirtækja á skiptingu tekna. Ekki er ólíklegt að einungis þriðjungur tekna þeirra komi frá stóriðjunni en hinir tveir þriðju hlutar frá almenningsveitunum.

Þegar álbræðsla Alkóa á Reyðarfirði opnaði, lokaði Alkóa tveim álbræðslum á Ítalíu. Ekki er ólíklegt að einhverntíma komi að því að öllum álbræðslunum á Íslandi verði lokað vegna óhagkvæmni við að flytja hráál langan veg og unnið ál langar leiðir þangað sem það verður unnið.

Reyðarfjarðarævintýrið varð okkur dýrkeypt reynsla ásamt bankaeinkavæðingunni. 


mbl.is Hvaða álver á Íslandi lokar fyrst?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband