Leiðrétting

Sequoia sempervirens er skyld zypressum og er af þeirri ætt. Þessi hávaxna trjátegund hefur verið nefnd risafura á Íslandi þó svo að trjátegundin sé ekki af ætt furutegunda.

Furuættkvísin er nefnd pinus og strandfurunar eru til af ýmsum undirtegundum. Einna þekktust sem vex hér á landi er stafafura, pinus contorta sem vaxið hefur mjög vel hér á landi. 


mbl.is Hæstu tré heims í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þetta er rauðviður (e. redwood, coast redwood, california redwood) og rétt hjá þér, af sýprus ættkvíslinni

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.8.2013 kl. 16:07

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Vantar "Treehuggers" á svæðið

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.8.2013 kl. 16:11

3 identicon

Hún er reyndar kölluð strandrisafura (e. coast redwood). http://en.wikipedia.org/wiki/Sequoia_sempervirens   Auðvitað er hún ekki fura eins og þú segir en það er "mállýzka" eins og margt, enda er t.d. krossfiskur ekki fiskur. Risafuran systir hennar heitir Sequoiadendron giganteum eða giant sequoia http://en.wikipedia.org/wiki/Sequoiadendron_giganteum 

http://lemurinn.is/2012/10/17/pinulitlir-skogarhoggsmenn-og-risastorar-strandrisafurur-i-kaliforniu/  

http://www.theguardian.com/environment/blog/2013/jun/27/giant-tree-death-conservation-movement       

 p.s. Stafafura er skipt í strandafbrigði og innlandsafbrigði, íslendingar rækta strandafbrigðið þar sem það hentar loftslaginu

Ari Egilsson (IP-tala skráð) 30.8.2013 kl. 13:37

4 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þakka góðar ábendingar, hafið þökk fyrir!

Guðjón Sigþór Jensson, 30.8.2013 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband