8.7.2013 | 21:59
Fúsk eða fagleg umfjöllun?
Ljóst er að Guðmundur Bjarnason kemur að þessu máli sem stjórnmálamaður án þess að hann hafi neinar faglegar forsendur að fjalla um þessi mál sem sérfræðingur. Framsóknarflokkurinn hefur lengi fúskað í ýmsu varðandi mikilsverð málefni og þar hefur verið teflt jafnvel fúskurum fremur en fagmönnum á sviði þeirra mála sem flokkur þessi vill þó hafa stjórn á. En hann vill skjóta sér undan ábyrgð.
Guðmundur segir í yfirlýsingu sinni:
Bankarnir óðu hins vegar hömlulaust inn á markaðinn með 90% og síðar allt að 100% lán án skilyrða eða takmarkana. Hvorki var kaup eða bygging íbúðar forsenda lánveitinga né nokkurt hámark á lánveitingum.
Furðulegt má telja að þessi maður sem var einn af æðstu stjórnmálamönnum landsins og innvígður í Framsóknarflokknum sem á þessum tíma lofaði 110% lánum skuli nú koma með þá yfirlýsingu að bankarnir báru ábyrgð á því sem vitleysisgangur Framsóknarflokksins bauð þjóðinni!
Greinilegt er að Guðmundur á erfitt með að verja hendur sínar. Fúskið í fjármálum er því miður allt of alvarlegt að unnt sé að taka sjónarmið hans alvarlega. Þessi maður ætti að skoða betur hverju þessi vægast sagt einkennilegi flokkur lofaði kjósendum! Og hann skal standa við öll þau loforð ellegar að öðrum kosti hundur heita!
Þetta er flokkurinn sem afhenti ríkisbankana ábyrðgarlausum áhættusæknum ævintýramönnum sem einskis svifust og skildu þjóðina eftir á barmi þjóðargjaldþrots. Það var visntri stjórn sem kom landi og lýð frá þessum vanda sem Framsóknarflokkurinn vill nú mikla sig af.
Því miður hafa allt of margir fallið í þá freistni að velja fúskara fremur en ábyrga fagmenn til ábyrgðar.
Framsóknarflokkurinn er greinilega flokkur fúskara og fagurgala. Því miður telja þeir sig vera með öllu ábyrgðarlausa og hafna yfir gagnrýni með því að gefa út háfleyg kosningaloforð sem ljóst er að verða aldrei efnd.
Segir skýrsluna fulla af slúðri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.7.2013 kl. 20:55 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dellan sem vellur upp úr Guðmundi Bjarnasyni vegna skýrslunnar er slík, að Framsóknarflokkur nútímans ætti að útiloka þetta skoffín um aldur og ævi frá allri þátttöku í félagsstarfi flokksins. Hleypa honum ekki einu sinni inn í starf eldri Framsóknarmanna. Ekki einu sinni Framsóknarvist! Þvílíkur déskotans hroki, þvílík déskotans blinda á eigið vanhæfi. Guðmundur Bjarnason, Hallur Magnússonog allir þeir sem ráðnir voru af Framsóknarbullum, meðmæltum af hópi samflokksfélaga og óhæfra stjórnmálamanna fyrirkreppustjórnanna tveggja ættu hreinlega að grjóthalda kjafti þessa dagana og ekki svo mikið sem láta frá sér hið minnsta "píp" á meðan þessi snarbilaða þjóð reynir að gleyma aumingjaskap þeirra og vanhæfi til flestallra verka, sem þeir voru ráðnir til af sannarlega pólitískum ástæðum. Hallur og Guðmundur teljast þessa dagana einhverjar aumkunnarverðuustu druslur sem uppi hafa dagað úr hendi gamla framsóknarflokksins og ættu að snarhalda kjafti, svo ekki fari ver en þegar er orðið þeirra orðspor.
Halldór Egill Guðnason, 9.7.2013 kl. 03:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.