Hvađ er sjálfsvörn?

Eitthvađ er bogiđ viđ fréttina.

Sjálfsvörn má ađeins beita međ sams konar ađferđum og yfirvofandi árás er framkvćmd međ. Ađ skjóta mann međ byssu ţegar ráđist er á hann, getur varla veriđ sjálfsvörn nema sá drepni hafi einnig veriđ vopnađur og gert sig líklegan ađ verđa fyrri til.

Í öllum réttarríkjum eru gerđar miklar kröfur til sönnunar og sérstaklega hugađ ađ hvort „sjálfsvörn“ sé raunveruleg. Ţađ er alveg ljóst ađ beita byssu viđ ađ drepa annan getur varla veriđ „sjálfsvörn“ hafi hinn ekki beitt neinum vopnum. Ţađ er nefnilega auđveld skýring á ólöglegu athćfi ađ bera sig sjálfsvörn ţegar slíkt hefur ekki átt sér stađ.

Íslenskir dómstólar viđurkenna ákaflega sjaldan sjálfsvörn í árásarmálum.


mbl.is Myrti unglingsdreng í sjálfsvörn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

enda eru íslenskir dómstólar kommunískir

Alexander Kristofer Gustafsso (IP-tala skráđ) 12.7.2013 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband