Hverjar eru tekjurnar?

Lendingargjöld og þóknun fyrir ýmsa þjónustu er sjálfsögð vegna flugrekstrar. Spurning er hvaða tekjur séu af þessum einkaþotum og hvort þær séu sambærilegar við tekjustofna annarra flugvalla?

Að mörgu leyti væri rétt að þotur og flugvélar sem koma stöku sinnum beri jafnvel hærri gjöld en önnur flugför sem eru í stöðugri notkun. Þar koma sjónarmið markaðarins. Það þykir sjálfsagt að þeir sem aka um Hvalfjarðargöngin sjaldan greiði fullt verði en aðrir njóti afsláttarkjara.

Og þeir sem ferðast með þessum einkaflugvélum eru vart á flæðiskeri staddir, oft maldríkir auðmenn sem vita vart aura sinna tal.

Oft hefur verið rætt um að fá hingað sem ferðalanga til lands sem flesta auðmenn. Það væri í samræmi við þau sjónarmið að þeir greiði alla þjónustu fullu verði.

Þess má geta að fyrir nokkrum árum var rætt í fjölmiðlum um hlægilega lágar fjárhæðir sem einkaþotur greiddu í lendingargjöld.


mbl.is Einkaþotur á Reykjavíkurflugvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 242935

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband