16.6.2013 | 18:21
Öfgarnar færa sig upp á skaftið
Eftir að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs ákvað að hætta viðræðum við Evrópusambandið án þess að spyrja þing og þjóð færa öfgamenn sig innan Evrópusambandsins upp á skaftið. Meðan viðræður stóðu yfir var haldið aftur af öfgamönnunum að skipan Brussell.
Nú sitjum við uppi með miklu harðari afstöðu gegn fiskveiðihagsmunum okkar. Þökk sé Sigmundi & Co!
Þetta var versta ríkisstjórn sem við gátum kallað yfir okkur. Þessi ríkisstjórn byggir tilveru sína á mestu kosningabrellum sem þekkjast í sögu Íslands. Sigmundur Davíð er hinn íslenski Silvíó Berlúskóní sem þekktur er fyrir ansi brött kosningaloforð.
Nú er mesti auðmaðurinn með örlög þjóðarinnar í hendi sér. Hvort hann stefni að styrkja hag sinn enn betur á kostnað okkar hinna er óráðið en ekkert er útilokað.
Því miður er lýðskrumið í hávegum í pólitíkinni á Íslandi. Þar er er byggt á pólitískum styrkjum eins og frá útgerðaraðlinum sem styrkt hefur núverandi stjórnarflokka óhóflega í trausti þess að skattur á útgerðina verði lækkaður stórlega. Nú liggur fyrir frumvarp um stórfellda fyrirgreiðslu í þágu sægreifanna. Í flestum löndum væri litið á þetta sem mútur og spillingu.
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur vakti athygli víða um heim fyrir ótrúlegan árangur við vægast sagt ömurlegar kringumstæðum. Stjórnarandstaðan undir forystu þeirra Sigmundar Davíðs og Ólafs Ragnars áttu sinn þátt í að grafa undan merku starfi til að endurvekja traust og virðingu meðal annarra þjóða gagnvart okkur. Þjóðrembusjónarmið Sigmundar Davíðs eru vægast sagt furðuleg ef ekki allt að því hlægileg. Við fáum sjálfsagt að heyra boðskapinn mikla hins nýja þjóðarleiðtoga. Hvort það verður í anda ein þjóð, einn vilji, ein skoðun.... skal ósagt látið. En við erum á krossgötum hvort önnur sjónarmið og viðhorf en þessarar ríkisstjórnar fái að heyrast.
Við erum alla vega ansi nálægt einræðinu.
Vill refsiaðgerðir gegn Íslandi án tafar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 243411
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.