Karlrembustjórnin

Mikla athygli vakti þegar ákveðið var af þeim Sigmundi og Bjarna að enginn sérstakur ráðherra væri yfir umhverfismálum. Þessi mál hafa alltaf verið lítils metin hjá hægri mönnum. Samt setja þeir setningu inn í stjórnarsamninginn að framkvæmd umhverfismála verði til fyrirmyndar!

Það er ekki aðeins náttúra landsins sem verður nú fyrir vaxandi ágengi ráðandi stjórnmálamanna heldur er jafnréttarhugmyndinni einni fleygt fyrir borð.

Í stað þess að taka upp þráðinn með endurreisnina, nýja stjórnarskrá, aðildaviðræður og sitthvað fleira, er tekin ákvörðun að gera ekkert það sem þjóðin hefur áhuga á.

Karlrembuhugsunin virðist vera allsráðandi!

Er íslenskur Berlúskóni kominn til valda á Íslandi?

Hvernig fer saman Sigmundur og Berlúskóní?

 

 

 


mbl.is Kynjaskipting vekur hörð viðbrögð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgeir Ellýjarson

Kynjahlutföllin í nefndarstörfum í heildina eru þau sömu og á þinginu.

Hallgeir Ellýjarson, 8.6.2013 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband