Umdeild sjónarmiđ

Ţegar Ólafur Ragnar beitti 26. gr. stjórnarskrárinnar fyrst, ţá rökstuddi hann ţađ međ ţví ađ forsetaembćttiđ vćri eins og „öryggisventill“.

Ţví miđur tjáđi hann sig ekkert um ákvörđun Davíđs og Dóra um stríđsstuđningsyfirlýsingu ţeirra félaga fyrir áratug. Viđ vorum flćktir inn í flókiđ ferli sem ekki er auđvelt ađ rata leiđ út úr.

Nú tjáir forsetinn sig um gömlu stjórnarskrána frá 1944 og hafi reynst vel. Af hverju víkur hann engu einasta orđi um ţćr hugmyndir sem stjórnarskrárfrumvarpiđ frá síđasta ţingi byggđist á og fékkst ekki afgreidd? Er gamla stjórnarskráin frá 1944 og er ađ stofni til sú sama og sú fyrsta frá 1874, betri en nýjustu hugmyndir um stjórnarskrá?

Og forsetinn tjáir sig um Evrópusambandiđ ásamt fleirum ráđamönnum. Og ţađ á ađ afgreiđa ţađ mál međ ţví ađ gefa sér ţá forsendu ađ flestir séu á móti! Ekki hefur ţjóđin veriđ spurđ hvort hún vilji í Evrópusambandiđ. Ţađ hafa fremur fáir tjáđ sig um ţetta međ vandađri umfjöllun og ađ taka öll ţau flóknu mál sem ţví fylgja.

Ţađ er ţví fyrir neđan allar hellur ađ ţeir tali fyrir alla ţjóđina međan hún hefur ekki veriđ spurđ í frjálsum kosningum. Vel gćti eg trúađ ađ meirihluti ţjóđarinnar vilji inngöngu en međ ţeim skilyrđum sem hagsmunir okkar krefjast hvađ atvinnuhćtti og annađ sem máli skiptir.

Evrópusambandiđ er og verđur um nánustu framtíđ en kannski í breyttri mynd. Suđurlöndin hafa hagađ sér illa innan Evrópusambandsins, nýtt sér frelsiđ en ekki sinnt skyldum sínum eins og vera ćtti. Ţannig hefur ríkisfjármálunum veriđ illa stjórnađ og lítill sem enginn agi.

Ţađ er kannski ţessi ástćđa sem andstćđingar Evrópusambandsins vilja ekki inngöngu ţví ţá geta ţeir hagađ sér eins og ríkisstjórnir Suđurlanda.

Ţá virđist ţađ gleymast furđu mörgum ađ viđ erum međ ađra löppina í Evrópusambandinu gegnum EES. Ekki hefur veriđ rćtt um ađ draga okkur út úr ţví.  Ţá er líklegt ađ ţeir sem vilja halda okkur utan Evrópusambandsins geri sér ekki grein fyrir ţví ađ viđ stöndum algjörlega varnarlausir gagnvart ásćlni kínverskra hagsmuna sem bíđa átekta ađ gleypa sem mest. Ţeir eiga núna Járnblendiđ á Grundartanga og spurning hvenćr ţeir yfirtaka Alkóa forréttinguna fyrir austan, Norđurál og Ríó Tintó. Fyrirtćki ganga kaupum og sölum ef vel er bođiđ.

 


mbl.is „Forsetanum er frjálst ađ tjá sig“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 242972

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband