6.6.2013 | 20:52
Dæmigerð íslensk bjartsýni?
Whisky er gæðavara sem hefur verið þróuð í aldir. Að framleiða whisky og selja á tunnum getur varla verið nema fúsk í augum þeirra sem telja sig þekkja góða drykki. Whisky eða Whiskey er framleitt með mikillri natni og þolinmæði sem tekur jafnvel áratugi. Best er whiskíið þegar það hefur verið lagerað í áratug eða jafnvel lengur.
Að ætla sér að framleiða gæðavöru og fara jafnvel í samkeppni við þekkta framleiðendur er ansi bratt. Spyrja má hvort framleiðendur þessir séu eitthvað andlega skyldir forsætisráðherranum þeim sem nú situr. Hann er talinn vera einhver brattasti stjórnmálamaður fyrr og síðar.
Íslenskt einmalts viskí í tunnuvís | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 243411
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, þetta er held ég alveg andstaðan við hina dæmigerðu íslensku bjartsýni. Hin dæmigerða íslenska bjartsýni gerir ráð fyrir umframeftirspurn eftir vöru áður en framleiðsla er hafin og geysilegum hagnaði innan nokkurra mánaða. Það liggur alveg fyrir að þessi framleiðsla mun ekki skila neinu fyrr en í fyrsta lagi eftir nokkur ár, og er það sennilega ástæðan fyrir því að enginn hefur áður farið af stað hér á landi með viskí framleiðslu. Ef þú hefðir svo lesið alla greinina þá hefðirðu tekið eftir því að enginn er að fara að labba þaðan út með tunnu undir hendinni. Tunnan fer aldrei frá framleiðandanum heldur verður kaupandinn eigandi tunnunnar hjá framleiðandanum og getur þá ákveðið sjálfur hvenær hann vill láta setja sitt viskí á flöskur. Þá fyrst fær hann afhent sitt viskí, á flöskum eins og annað viskí.
Það er ágætis regla, sérstaklega ef ætlunin er að gefa í skyn að gáfnafar þess sem gagnrýna á sé takmarkað, að vita um hvað maður er að tala og jafnvel lesa alla fréttina sem gera á gys að.
Aðalsteinn (IP-tala skráð) 6.6.2013 kl. 21:11
Er um tvær fréttir að ræða? Í þerri sem ég las stendur: "Einnig stendur til að bjóða til sölu heilar tunnur af þessu fyrsta íslenska viskíi í 50, 190 og 250 lítra magni. Kaupendum gefst svo sá kostur að fylgjast með þróun og þroskunarferli síns viskís í vörugeymslu Þoran og ákveða svo sjálfir hvenær þeir vilja setja viskíið á flöskur.
Þetta les ég sem svo að einnig gefist viðskiptavinum sá kostur að labba bara út með tunnuna - ella setja þeir varla sjálfir viskíið á flöskur eða hvað?
Ég tel út af fyrir sig víst að Aðalsteinn sé að upplýsa hvernig þessu verði háttað - en það var kannski ekki tilefni til að taka alveg svona stórt upp í sig ...
Leifur (IP-tala skráð) 6.6.2013 kl. 21:24
Er ekki sjáfsagt að óska manninum velgengnar og vonandi verður Ísland þekkt fyrir sitt Whisky.
En makaður erlendis er ekki eins opinn og maðurinn heldur, áfengisframleiðendur reina að vernda sína markaði, t.d. frjálsviðskiptalandið BNA hleypir ekki hverjum sem er inn með áfengissölu.
En afhverju menn eru með negatíf skrif um væntanlega nýja framleiðslu það finnst mér svolítið skrítið.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 6.6.2013 kl. 21:51
Nú ættla ég kannski ekki að vera leiðinlegur... Enn það er e h við þetta sem mér finst e h skítið.. Grunar dálítið að þarna sé e h píramítasvika þvæla í gangi. Bara tilfining hjá mér samt
óli (IP-tala skráð) 6.6.2013 kl. 22:24
Er ekkii kominn tîmi fyrir suma að leita sér aðstoðar við neikvæðninni. Þessi drengur er hér að elta uppi sinn draum til þess að skapa eitthvað nýtt og þú Guðjón bloggar um þetta með þínum niðurrifsskrifum sem hafa einkennt þig síðan þín ríkisstjórn missti tiltrú almennings í þessu landinu. Skrif þín eru svolítið eins og fráfarandi ríkisstjórn, engin framtíðarsýn, ekki taka nýungum fagnandi, ríkið skal ráða för hér skal aðeins eitthvað gert sem þóknast valdhöfum en ekki fólkinu í landinu rétt eins og var í tíð síðustu stjórnar. Blessaður hættu að lesa fréttir ef það verðu til þess eins að þú dettir í þennan neikvæða gír við þurfum á einhverju öðru að halda en því. GS.
Guðlaugur (IP-tala skráð) 7.6.2013 kl. 08:42
Íslenskur eðalbjór hefur slegið í gegn, vandaður íslenskur vodki selst eins heitar lummur. Sé því ekki hvað stendur sérstaklega í vegi fyrir því að menn fikri sig áfram með framleiðslu á "viskýi" - með það að markmiði að selja það á erlenda markaði.
Það ber náttúrlega að fagna svona hugmyndum í stað þess að nöldra yfir þeim.
En er ekki merkileg þessi árátta að þurfa að tengja óskild mál eins og þetta við pólitík... - sérstgaklega þegar samhengið er neikvætt?
Haraldur Rafn Ingvason, 7.6.2013 kl. 09:06
þetta er nú ekki alveg svona einfalt. Jú íslenskir bjórar hafa fengið verðskulduð verðlaun.. Enn það er ekki sleigist um þá úti í heimi samt enda nóg til af góðum bjórum! Reykjavodka er svo ekki e h sem fólk stendur í biðröðum eftir heldur.. það er ekkert eins og Finlandia,Smirnnof eða Appsalut.. það er e h misskylningur held ég.
óli (IP-tala skráð) 7.6.2013 kl. 20:17
Alveg er þetta týpískt vinstrimannahjal að gagnrýna allt og alla alltaf og ala á neikvæðni í öllu! Er það ekki bara jákvætt að hefja framleiðslu á einhverju sem ekki hefur verið gert áður á Íslandi og sjá hvernig gengur? Bara flott framtak hjá honum og vonandi gengur honum vel
Davíð (IP-tala skráð) 9.6.2013 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.