Dapurleg reynsla skógarbænda

Dapurleg er reynsla þeirra skógarbænda sem þarna hafa misst nokkra hektara ungskógar. Mikil vinna er við að koma upp skógi og spurning hvort þeir eigi ekki sama rétt til bóta úr Viðlagasjóði eins og þeir bændur sem misstu fé s.l. haust. Það væri mjög sanngjarnt. Ef skógarbændur fá ekki sama njóta sama bótarréttar og sauðfjárbændur við mikið tjón, þá væri það þeim ekki hvatning að hefja sama starf að nýju þegar landið er komið í betra horf.

Forn germanskur réttur bætir þeim tjón sem telst vera það mikið að geti haft áhrif á efnahag viðkomandi. Hagkvæmari þótti að hver bóndi í sveit bætti viðkomandi þannig að hann átti betri möguleika að verða efnahagslega betur settur en var við tjónið. Ella var hættan á að sá flosnaði upp og yrði sveitinni til ævarandi byrði.

Bótaréttur í nútímanum byggist enn á þessari hugsun en sumir vilja bæta sumt betur en annað.


mbl.is Önnur skriða í Köldukinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband