Gömul verkefni slökkviliđsmanna

Ţessi frétt minnir mig á árin ţegar eg ólst upp í Austurbć Reykjavíkur fyrir langt löngu. Víđast hvar voru tréstaurar, bćđi fyrir rafmagn og síma. Mjög oft klifruđu kettir upp í staurana og treystu sér ekki niđur. Varđ ţá ađ kalla í brunaliđiđ eins og slökkviliđiđ var gjarnan nefnt á ţeim árum. Ţetta var hin besta skemmtun og afţreying barna ađ horfa á liđsmenn Slökkviđiđsins koma međ gamla stigabílinn međ ekta bjöllu svo unnt var ađ senda mann upp í stigann til ađ bjarga köttunum. Hugđust margir strákar verđa brunaliđsmenn ţegar ţeir yrđu stórir, ekki til ađ sinna brunaútköllum og slökkva elda, heldur ađ bjarga ólánssömum köttum úr timburstaurunum! Ţessi áhugi fyrir starfi í Slökkviliđinu hefur sjálfsagt dofnađ hrađfara eftir ađ rafmagn og sími var grafin í jörđ og stálstaurar tóku viđ hlutverki tréstauranna vegna raflýsingar.

Segja má ađ ţarna hafi slökkviliđiđ sinnt gömlu verkefni sem nú kemur sárasjaldan til en minnir á ţennan horfna heim bernskunnar.


mbl.is Ketti bjargađ af húsţaki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband