Einbeittur brotavilji

Augljóst er af framkomnum upplýsingum að ákærðu hafa sýnt einbeittan brotavilja að auka hlutafé um 50 milljarða án þess að ein einasta króna hafi runnið inn í Exista. Þetta viðskiptabréf sem fullyrt að hafi verið að verðmæti 1 milljarði er óvíst hvort hafi verið nokkurs virði.

Þetta er óvenjuleg gróf aðför að viðskiptaumhverfi þar sem siðferði viðist vera á ákaflega lágu plani. Með þessari hlutafjáraukningu var litlum hlutafjáreigendum gróflega misboðið, mig minnir að við vorum 4 sem andmæltum þessari tillögu á hlutafélagafundinum en vorum bornir gjörsamlega ofurliði. Kannski var eign okkar meira virði nettó en þeirra braskara sem sátu í stjórninni. Þeirra á meðal hinn umdeildi Tschengis sem „mjólkaði“ 46% af útlánum Kaupþings í aðdraganda hrunsins.

Við litlu hluthafarnir misstum okkar sparnað í formi hlutafjár í hendurnar á fjárglæframönnum. Nú er komið að reikningsskilum. 


mbl.is Sigurður átti hugmyndina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 242983

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband