11.4.2013 | 19:34
Einbeittur vilji
Svo virđist sem alltaf hafi veriđ fyrir einbeittur brotavilji ađ beita markađsmisnotkun og hafa rangt viđ međ ţví ađ beita öllum tiltćkum ráđum ađ halda uppi markađsvirđi Kaupţings banka. Ţessi leiđ ađ fá arabískan fursta ađ kaupa stóran hlut í bankanum er vćgast sagt eins og lélegt leikrit. Saksóknari hefur lagt mikla vinnu í ađ rannsaka ţessi mál og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţessi brot séu mjög alvarleg. Ákćra var gefin út og hún rökstudd mjög vel og vandlega. Öllum ráđum hefur veriđ beitt til ađ fresta málinu, m.a. kćrt til Hćstaréttar um 5 sinnum vegna einhverra lítilsverđra ţátta í ţeim tilgangi ađ tefja máliđ.
Viđtaliđ viđ hinn glađhlakkandi Ólaf Ólafsson einn af hinum ákćrđu, snnfćrđu mig um ađ ţeir ákćrđu gera lítiđ úr ákćrunum. Nú er vonast til ađ velviljuđ ríkisstjórn ţar sem Framsóknarflokkurinn gegnir lykilhlutverki, skeri ţá Kaupţingsmenn úr snörunni.
Ţví er ţađ einbeittur vilji ađ reyna allt sem unnt er ađ fá lengri fresti til ađ draga ţetta mál sem lengst.
Framsóknarflokkurinn er flokka líklegastur ađ veita syndaaflausn, kannski gegn gjaldi sem ekki er ósennilegt enda hljóta ţessir eignamenn ađ vera ţokkalega lođnir um lófana eftir ađ hafa látiđ greipar sópa međ athöfnum sínum á liđnum árum. Ţeir hafa haft árstekjur venjulegs fólks á einni viku eđa tveim međan allt svínaríiđ var í gangi.
Spurning er hvort ţriđjungur íslendinga sé á ţví ađ veita ţessum syndaselum aflausn. Vonandi ekki ţví ţetta voru mennirnir sem áttu drjúgan ţátt í ađ grafa undan efnahagslífi ţjóđarinnar.
Mistök ađ hafna kröfu um frest | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.