Sérkennileg stađa

Ţetta mál er ađ öllum líkindum mjög flókiđ og umsvifamikiđ enda er ákćran mjög ákveđin og vel rökstudd. Ţađ kann ađ vera ađ litlar varnir séu í málinu enda er líklegt ađ brotavilji sé einbeittur, e.t.v. mjög einbeittur viđ verknađinn sem fólst í ţví ađ beita blekkingum ţannig ađ markađsverđ hlutabréfa í Kaupţingi vćri hćrra en ţađ raunverulega var.

Markađsmisnotkun + innherjar + stjórnendur = Mjög alvarleg fjármálabrot hafi veriđ framin.

Nú vil eg forđast ađ setja mig í dómarasćti, til ţess hefi eg engar forsendur en reikna má međ ađ ákćran sé mjög vel ígrunduđ og vel rökstudd. Rannsókn Sérstaks saksóknara hefur veriđ ítarleg og byggist á áframhaldandi starfi rannsóknarnefndar Alţingis um bankahruniđ.

Ţessir verjendur eru taldir vera mjög vandir ađ virđingu sinni, sérstaklega reyndir og hafa langan og farsćlan feril sem lögmenn. Ragnar Hall fékk ţađ erfiđa hlutverk sem ungur lögfrćđingur ađ vera skipađur skiptastjóri ţrotabús Hafskips á sínum tíma. Ţađ vakti athygli hversu vel hann vann ţau störf og eftirtekt vakti hve honum var umhugađ ađ ávaxta fjármuni ţrotabúsins vel. Viđ skipti nćgđu eignir fyrir um 65% af kröfum og ţykir ţađ međ allra bestu niđurstöđu sem fengist hefur úr ţrotabúi. Voru umtalsverđa eignir seldar langt fyrir neđan markađsverđ, skip, búnađur og fasteignir.

En ţetta mál verđur ađ halda áfram enda ákćrur alvarlegar. Sjálfsagt verđur töf á málsmeđferđinni vegna ţessarar uppákomu en ţessi mál mega ekki dragast mikiđ meir en orđiđ hefur.

Ađ fylgja eftir máli er eins og hrossarekstur.

Góđar stundir!


mbl.is Dómarinn sagđi nei
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 242986

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband