8.4.2013 | 17:58
Sérkennileg stađa
Ţetta mál er ađ öllum líkindum mjög flókiđ og umsvifamikiđ enda er ákćran mjög ákveđin og vel rökstudd. Ţađ kann ađ vera ađ litlar varnir séu í málinu enda er líklegt ađ brotavilji sé einbeittur, e.t.v. mjög einbeittur viđ verknađinn sem fólst í ţví ađ beita blekkingum ţannig ađ markađsverđ hlutabréfa í Kaupţingi vćri hćrra en ţađ raunverulega var.
Markađsmisnotkun + innherjar + stjórnendur = Mjög alvarleg fjármálabrot hafi veriđ framin.
Nú vil eg forđast ađ setja mig í dómarasćti, til ţess hefi eg engar forsendur en reikna má međ ađ ákćran sé mjög vel ígrunduđ og vel rökstudd. Rannsókn Sérstaks saksóknara hefur veriđ ítarleg og byggist á áframhaldandi starfi rannsóknarnefndar Alţingis um bankahruniđ.
Ţessir verjendur eru taldir vera mjög vandir ađ virđingu sinni, sérstaklega reyndir og hafa langan og farsćlan feril sem lögmenn. Ragnar Hall fékk ţađ erfiđa hlutverk sem ungur lögfrćđingur ađ vera skipađur skiptastjóri ţrotabús Hafskips á sínum tíma. Ţađ vakti athygli hversu vel hann vann ţau störf og eftirtekt vakti hve honum var umhugađ ađ ávaxta fjármuni ţrotabúsins vel. Viđ skipti nćgđu eignir fyrir um 65% af kröfum og ţykir ţađ međ allra bestu niđurstöđu sem fengist hefur úr ţrotabúi. Voru umtalsverđa eignir seldar langt fyrir neđan markađsverđ, skip, búnađur og fasteignir.
En ţetta mál verđur ađ halda áfram enda ákćrur alvarlegar. Sjálfsagt verđur töf á málsmeđferđinni vegna ţessarar uppákomu en ţessi mál mega ekki dragast mikiđ meir en orđiđ hefur.
Ađ fylgja eftir máli er eins og hrossarekstur.
Góđar stundir!
Dómarinn sagđi nei | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:05 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.