14.3.2013 | 18:56
Góđar fyrirmyndir
Eftir ţessa löngu ţulu finnst mér skorta á ađ vísa til ţeirra siđareglna (Codex ethicus) sem allir lögmenn ćttu ađ hafa í heiđri. Sú skylda er lögđ á lögmenn ađ sinna störfum sínum af nćrgćtni og međ réttlćti í huga. Ţegar lögmenn sýna af sér háttsemi ađ vaki tortryggni, t.d. ađ leggjast gegn samvinnu ađ upplýsa mál, ţá er auđvitađ ekki von á góđu. Er mögulegt ađ rannsóknarađili gruni lögmann um grćsku og jafnvel hlutdeildarbrot?
Örn Clausen hćstaréttarlögmađur var ţekktur sem afburđa verjandi margra ţeirra sem voru í ţeirri stöđu ađ koma sér í slćm vandrćđi í samfélaginu og ţar međ vitlausu megin viđ lögin. Oft ţurfti hann ađ leiđrétta ranghugmyndir skjólstćđinga sinna sem stundum vildu grípa til ótrúlegra málsbóta sem Erfni leist ekkert á. Átti Örn ţví oft frumkvćđi ađ sá grunađi og ákćrđi játađi á sig sakir og síđan krefjumst viđ vćgustu refsingar. Örn átti međ ţessu góđan ţátt í ađ einfalda sakamál enda engar ađrar haldbćrar varnir til sem leiddu til sýknu.
Töluvert ber á ađ verjendur ţeirra sem komu viđ sögu spillingar og bankahrunsins vilji teygja sig ansi langt í vörn sinni. Mćttu ţeir taka sér Örn Clausen sér til fyrirmyndar í ţeim efnum.
Vel kann ađ vera ađ ungir lögfrćđingar séu fullbaráttuglađir, vćnti ţess ađ ná betri árangri en er augljóst. Alltaf er međalhófsreglan sem menn ćttu ađ hafa í huga og ađ rétt sé ađ reyna ađ finna góđa lendingu í ţessum oft mjög snúnu og erfiđu málum.
Góđar stundir.
Hlerađ fyrir og eftir yfirheyrslu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 243410
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.