Skiljanlegt - ómerkilegt áróðursbragð?

Þetta punktasöfnunarkerfi Icelandair er eins og „sósilalismi andskotsans“. Venjulegt fólk fær enga punkta skráða en þeir sem fljúga á annarra kostnað á Saga klass moka inn þessum safnpunktum.

Hef aldrei botnað í þessu kerfi, það hefur aldrei skilað sér svo mikið sem einasti punktur í mínar vörslur þau 10-20 ár sem eg hefi ferðast með Flugleiðum. Akkúrat ekki neitt. Mín vegna mætti leggja þetta áróðursbragð í rúst rétt eins og Cató hinn gamli krafðist í hverri einustu ræðu sinni í Öldungarráðinu í Róm um Karþagó. Honum varð að ósk sinni árið 146 f. Kr.


mbl.is Hættir punktasamstarfi við Icelandair
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, þetta er mikil svikamylla hjá Icelandair. Í hvert skipti, sem ég vill nýta uppsafnaða punkta og velja flugferð, sem passar MÉR, fæ ég alltaf sama svarið: Þetta er því miður EKKI vildarferð. Þeir vilja ráða, hvenær þú færð vildarflug, þótt sá tími henti þér alls ekki. Ég get því einungis notað þessa punkta til að greiða bjór og samloku á leiðinni. Það er furðulegt, að þeir skuli komast upp með að blekkja fólk svona. Svo þarf helzt að hringja, til að fá svar strax, hvort fyrirhuguð ferð sé vildarferð eða ekki og pantir þú ferðina símleiðis, kostar pöntunin 2.000,- kr. aukalega.

Stefán Stefánsson (IP-tala skráð) 14.2.2013 kl. 22:11

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Sjálfur hef ég aðra sögu en þið, hef samt ekki verið að nýta mér saga class...

Hef notað punktana ýmist til að fá mér hótelgistingu eða flugferðir, tel mig samt fá meira fyrir punktana með hótelgistingu.

Kveðja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 15.2.2013 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband