Hákarlaveiđar

Ţá er komiđ ađ ţví ađ Sérstakur saksóknari gefi ákćrur út á hvern hákarlinn á fćtur öđrum. Ákćran er fremur stutt eđa einungis 4 síđur mun styttri og gagnorđari en gegn Sigurđi Einarssyni & Co hérna um áriđ og illa gekk ađ fá hingađ til lands til ađ standa reikningsskap gerđa sinna.

Nú er komiđ ađ Bjarna Ármannssyni ţeim sama og spyrti saman fjárfestingarbanka og viđskiptabanka sem ađ sögn kunnáttumanna í bankamálum gangi ekki upp vegna ţess hve eđli ţessara mismunandi banka er ólík. En kannski ađ sameining Fjárfestingabankans ţar sem Bjarni var fyrst bankastjóri og Íslandsbanka sem var viđskiptabanki og fyrri bankastjórar hraktir frá störfum.

Vonandi gengur Sérstökum hákarlaveiđarnar vel asđ veiđa í net réttvísinnar. Oft er ţörf en nú nauđsyn.

Góđar stundir! 


mbl.is Bjarni ákćrđur fyrir röng skattframtöl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ var ţannig sem ţeir náđu ađ koma Al Capone í fangelsi. Fyrir skattalagabrot.

Guđmundur Ásgeirsson, 4.2.2013 kl. 22:47

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Jú rétt er ţađ. Ţó vísbendingar lögreglu vćru margar um morđ og ofbeldi, ţá var ţađ fyrst og fremst skattalögreglan sem kom ţessum frćga afbrotamanni í fangelsi.

Annars eru „hákarlanir“ okkar fyrst of fremst ađilar sem hafa rakađ saman fé á vćgast sagt mjög ógeđfelldan hátt og lifa eins og gamlir einrćđishöfđingjar frá Afríku.

Guđjón Sigţór Jensson, 6.2.2013 kl. 11:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 242983

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband