Hvers vegna ekki fyrir meira en 50 mánuđum?

Ólafur Ragnar tekur stórt skref ađ munnhöggvast viđ fyrrum forsćtisráđherra Breta út af atburđi sem gerđist í byrjun október 2008. Síđan eru liđin meira en 4 ár! Ef hann hafđi athugasemdir af tilefni ţví ađ Gordon Brown beittu Íslendinga ţessum örţrifaráđum, hvers vegna gerđi hann ekki ţessar athugasemdir í framhaldi af ţessari umdeildu ákvörđun međan Gordon Brown réđ einhverju međal Breta?

Nú er Gordon Brown valdalaus og allt ađ ţví áhrifalaus. Hann rökstuddi ákvörđun sína á sínum tíma og er öllum ljós í dag. Tilgangurinn var ekki ađ skađa Íslendinga en sú stađa var komin ađ Bretar töldu sig ekki geta haft neina ađra möguleika ađ komast ađ samkomulagi viđ ţáverandi ríkisstjórn Íslendinga um lausn bankakreppunnar vegna Icesave. Ríkisstjórn Geirs Haarde vildi ekkert ađhafast, vildi jafnvel ekki rćđa viđ Breta hvernig unnt vćri ađ skrúfa niđur ofvöxtinn og ţensluna í bankakerfinu íslenska. Kannski ţetta hafi veriđ verstu mistök Geirs Haarde ađ reyna ekki til ţrautar ađ finna mjúka lendingu.

Ţví miđur valdi hann versta kostinn en ţann skásta og ţá nćst raunveruleikanum. Ekkert var ađhafst til ađ bjarga ţví sem bjarga mátti. Á međan voru braskaranir ţ. á m. breski braskarinn Robert Tschengis ađ tćma Kaupţing. Í dag er sá mađur međ pálmann í höndunum og á í skađabótamáli viđ bresk lögregluyfirvöld! Viđ skulum hafi í huga ađ Bretland er skattaskjól! Hvar búa margir af „athafnamönnunum“ og „dáđadrengjunum“ eins og Sigurđur Einarsson annars stađar en í auđmannahverfum Lúndúna!

Ólafur Ragnar hefur oft veriđ mistćkur sem forseti. Hann átti fyrir löngu ađ beita 26. gr. stjórnarskrárinnar. Ekki seinna en 2002 ţegar Kárahnjúkavirkjun hafđi veriđ ţröngvađ međ járnaga Davíđs Oddssonar og Halldórs Ásgrímmssonar gegnum ţingiđ.

Ljóst er ađ ţetta er mikil frétt. Ólafur Ragnar hefur sífellt komiđ á óvart og ţetta verđur líklega ekki í fyrsta og síđasta skiptiđ sem hann verđur í sviđsljósinu í ár sem hann virđist njóta til hins ítrasta. Í vor verđa ađ öllum líkindum ein hatrammasta kosning til Alţingis í sögu ţjóđarinnar ţar sem gömlu valda- og spillingarflokkarnir međ fulltrúa spillingarinnar og braskara í forystusveit munu reyna ađ ná vopnum sínum aftur til ađ hefja sama brask- og spillingarböliđ aftur í íslensku samfélagi. Ađ öllum líkindum verđur flókin stjórnarmyndun ţar sem klókindi Ólafs Ragnars koma viđ sögu.

Hver tilgangur Ólafs Ragnars er međ hnútakasti ađ Gordon Brown nú 2013 skal ósagt látiđ. Er hann ađ vekja athygli á sjálfum sér? Alla vega eru ţessar athugasemdir meira en 4 árum of seint fram lagđar!

Mjög líklegt er ađ allir ađrir forsetaframbjóđendur 2012 hefđu setiđ á strák sínum.

Er ţetta sćmandi forseta?

Góđar stundir.


mbl.is Forsetinn rćđst ađ Gordon Brown
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband