Jón Ásgeir spriklar enn

Hjá „útrásarvíkingunum“ virðist enn vera árið 2007. Þar er ekkert STOPP eins og Sigmundur Davíð vill. Ef einhver minnsti heiðarleiki væri til hjá þessum mönnum, þá reyndu þeir að ljúka fyrri fjárfestingum og standa reikningsskap gerða sinna.

Hvenær menn verða stoppaðir af eftir að hafa efnt til gjaldþrota hvers fyrirtækis á fætur öðru? Svo virðist sem svonefnd Frjálshyggja sé gjörsamlega staurblind fyrir því, að menn „éta“ fyrirtæki að innan, koma eignum undan til nýs fyrirtækis en skilja skuldafenið eftir í því eldra. Sjálfstæðisflokkurinn „tróð“ vildarmanni sínum inn í Háskólann á sínum tíma og er hann enn að í að berja í bresti þessarar þjóðhættulegu starfsemi sem braskið og Frjálshyggjan er.

Er ekki kominn tími að menn hafa aðeins eitt tækifæri að koma fyrirtæki í þrot? Kennitölumisnotkunin er samfélaginu til mikils tjóns sem að ósi ber að stemma!.


mbl.is Jón Ásgeir í hamborgarabransann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að flá heitan kött með kúbeini. það kunnið þið Jónsmagar í afneitun.

Samfestingur (IP-tala skráð) 14.1.2013 kl. 08:48

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hvernig á að skilja þessa athugasemd???

Guðjón Sigþór Jensson, 14.1.2013 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 242946

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband