21.12.2012 | 22:41
Einn af merkustu atburđum hrunsins
Í afleiđingum bankahrunsins varđ mikil upplausn í samfélaginu. Lítiđ mátti út af bera ađ allt fćri úr í vitleysu.
Ţessi atburđur ţegar hópur manna gerđi sig líklegan til ađ ráđast međ grjótkasti ađ lögreglu, tók annar hópur sig til og gekk á milli og slóg skjaldborg um fámennt lögregluliđ.
Síđar kom í ljós ađ međal ţeirra herskáustu sem vildu ganga milli bols og höfuđs á lögreglumönnum, voru gamlir góđkunningjar hennar. Sem betur fór varđ ekki meira úr ţessu.
Milligöngumennirnir eiga mikla ţökk skilda fyrir samstöđu enda áttu margir lögreglumenn í sömu vandrćđum og flestir ţeir sem voru í mótmćlunum, fyrir sofandahćtti yfirvalda og yfirgangi braskaralýđsins sem skildi allt samfélagiđ í sárum.
Sjálfur tók eg ţátt í friđsömum en stundum hávćrum mótmćlum gegn sofandahćtti ríkisstjórnar Geirs Haarde. En ađeins um miđjan dag en aldrei um kvöld hvađ ţá fram á nótt. Svo var krafist afsagnar sofandi bankastjórnar Fjármálaeftirlits og Seđlabanka. Svona var lífiđ. Núna er samfélagiđ smám saman ađ komast út úr ţessum vandrćđum en enn eru sumir ađ beina spjótum sínum ađ ţeirri ríkisstjórn sem ţó hefur náđ nánast ótrúlegum árangri ađ koma samfélaginu aftur á lygnari sjó sem er auđvitađ ađalatriđiđ. Mörg mistök hafa auđvitađ orđiđ en sennilega fleira sem tekist hefur.
Spurning er hvort ţjóđin sé búin ađ gleyma og vilji fremur fulltrúa braskaranna og hrunsins aftur fremur en bjargvćttina?
Gengu í liđ međ lögreglu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.