Ósamræmi milli fyrirsagnar og fréttar

„Óframkvæmanleg lög“ segir í fyrirsögn án þess að nánar sé vikið að þessari fullyrðingu hvað þá hún sé rökstudd betur.

Síðan er greint frá tillögum sem eftir fréttinni aðæma virðist ganga á mismunandi tímasetningar gildistöku.

Þórbergur Þórðarsson nefndi dæmi sem þetta „skalla“. Eitthvað vantar í „fréttina“ og greinilega er reitt hátt til höggs án þess að tilefnið sé nægjanlega afmarkað.

Blaðmenn sem skrifa fréttir mættu vanda sig betur og leyfa sér lengri tíma að ígrunda hvað þeir vilja segja.

Góðar stundir!


mbl.is „Óframkvæmanleg lög“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Greinin hlýtur að hafa verið endurbætt eftir að þú skrifaðir þessa gagnrýni, því núna sýnist mér hún allavega útskýra vel hvað átt er við, m.a. með beinni tilvitnun í formann velferðarnefndar.

Guðmundur Ásgeirsson, 22.12.2012 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband